4. feb. 2006

klukkÁsa klukkaði mig...

Fjögur störf sem ég hef unnið við (fyrir utan tónlistana):
Pípulagnir
Í plastverksmiðju
Aðstoðarmaður í bakaríi
Barþjónn

Fjórar myndir sem ég gæti horft á aftur og aftur:
Pulp Fiction
Blues Brothers (hef amk séð hana oft... spurning hvort að sá tími sé samt ekki liðinn)
hmm ... svo sennilega bara flest eftir Tarantino.

Fjórir staðir sem ég hef búið á:
Reykjavík
Århus
Borgarnes
Akranes
.... svo var ég í sveit sem krakki.


Fjórir sjónvarpsþættir sem ég fíla að horfa á:
Aðþrengdar eiginkonur
Aukaleikarar
Lífsháski
Survivor
Rock Star
Malcolm In The Middle
og helling fleira .. t.d. flest sem er á fimmtudagskvöldum á Skjá Einum.

Fjórir staðir sem ég hef ferðast til (í fríi)
England
Spánn
Danmörk
... og Búlgaría bætist á listann í vor.


Fjórar vefsíður sem ég fer inn á daglega
http://www.bloglines.com/public/skonrokk
http://jacopastorius.com/
svo fátt eitt sé nefnt!

Fjórar uppáhaldsmatartegundir
Hafragrautur (bara af því að ég borða hann daglega og hann er hollur og ódýr!)
Allt ítalskt
kaffi
Hvítlaukur

Fjórir CD sem ég gæti ekki verið án (Ekkert er ómögulegt samt. En þessir hafa löngum verið í uppáhaldi í gegnum tíðina.)

Jaco Pastorius - Jaco Pastorius
Heavy Weather - Weather Report

Skúli Sverrisson & Óskar Guðjónsson - Eftir Þögn

En ég verð í allan dag ef ég þarf að velja eitthvað frekar ... iPod ræður ríkjum... maður þarf lítið að velja lengur, eða vera án einhvers!


Fjórir staðir sem ég mundi frekar vilja vera á:
Ég er nú alveg sáttur ....

En mér er soldið kalt .. þannig að það mætti vera hlýrra ...
Ég vildi að ég væri að hlusta á tónlist í betri hljómtækjum
Vildi frekar vera eihverstaðar að spila tónlist
Labba í náttúrunni ... (best að drífa sig í það á eftir)Ég klukka Kidda ...

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker