18. nóv. 2005

18. nóvember

18. nóvember er sérstakur dagur í mínum huga, þar sem ég spjallaði í fyrsta sinn við Sice þann 18. nóv. 2003 (fyrir utan eitt hæ, einhverjum vikum áður).

Í fyrra gerðist þetta.

Í dag gerðist ekki mikið. Ég tilkynnti mig veikann í vinnuna (Mosó). Það er eitthvað sem gerist ákaflega sjaldan. Ég ætlaði að þrjóskast við, en var of slenaður á því og "beilaði" á seinust stundu. Er búinn að vera að glíma við veirusýkingu undanfarnar (næstum) 2 vikur, gerir mann mótækilegri fyrir kvefinu sem bættist svo í hópinn nýlega.

Annars var ég bara að hlusta á músík, lesa bækur, æfa mig og chilla.

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker