
Datt aðeins í tónsmíðagírinn á laugardaginn. Svo var ég að passa Arnar frænda frá 16:00 - 01:00 sirka. Arnar var ekki lengi að slá eign sinni á trommukjuðana mína og svo gekk hann um íbúðina trommandi á gólfði og syngjandi með. Mér fannst tilvalið að sýna honum smá trommuvídeó og hann varð svona líka dolfallinn!!

Svo bara man ég ekki hvað ég gerði á sunnudaginn... tja.. jú ætlaði til læknis en sneri við þegar ég sá hvað voru margir í biðstofunni... eins gott að þetta sé ekki bráðdrepandi !
Fleiri myndir af frænda hér!