17. nóv. 2005

Efni


Aron

Strákarnir stóðu sig eins og hetjur á tónleikunum í kvöld. Gaman að því.

Annars er fátt í fréttum.

Ég stefni á íslandsmet í andfýlu. Tvær pulsur með tómat, sinnep og hráum, hvítlauks smurostur á brauði, harðfiskur og Carlsberg!

Þegar maður er and-fúll .. þá hlýtur maður að vera glaður!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker