
Ég fór á þessa eðal útgáfutónleika á nýútkomnum disk þeirra Kristjönu og Agnars, “Ég um þig”, á Múlanum um á sunnudagskvöldið.

Kristjana Stefánsdóttir- söngur
Agnar Már Magnússon – píanó
Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson – kontrabassi
Scott McLemore – trommur

Kvartettinn spilaði popplög í djassútsetningum Agnars. Frábær fluttningur og útsetningar. Óhætt að mæla með þessum disk.
