22. nóv. 2005

Aggi og KristjanaÉg fór á þessa eðal útgáfutónleika á nýútkomnum disk þeirra Kristjönu og Agnars, “Ég um þig”, á Múlanum um á sunnudagskvöldið.Kristjana Stefánsdóttir- söngur
Agnar Már Magnússon – píanó
Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson – kontrabassi
Scott McLemore – trommurKvartettinn spilaði popplög í djassútsetningum Agnars. Frábær fluttningur og útsetningar. Óhætt að mæla með þessum disk.

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker