15. nóv. 2005

Alveg rétt...

nú man ég hvað ég gerði á sunnudagskvöldið. Ég fór á Múlann. Fyrsta skiptið í þessari törn. B3 var að spila tónlist eftir Jimmy Smith. Alveg barasta mjög fínt. Fámennt frekar. En nú held ég að það verði bara skyldu mæting það sem eftir er á Múlann!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker