10. feb. 2005

Æfingar.

Fór á 2 æfingar í kvöld. Hjá Topless Latino Fever ... sem er nú orðið tríó í bili. Kíktum á nokkur lög úr skruddunni, var bara nokkuð fínt, var alveg að virka.

Svo var það æfing fyrir Söngkeppni Iðnskólans, bandið bara, ekki keppendur að þessu sinni. Mjög skrautlegt lagaval að venju, ég verð þó að segja að fyrir mína parta stendur Joni Mitchell lagið "Talk To Me" gjörsamlega upp úr pakkanum. Enda er ég aðdáandi og ekki skemmir fyrir að Jaco er á bassa.

Gaman að'essu!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker