11. feb. 2005

Einu sinni var...

... ég áskrifandi að Bass Player, á nokkra árganga af því ágæta riti. En svo var erfitt að fá blaðið hér heima + það varð dýrara og dýrara og efnið eitthvað að þynnast miðað við minn smekk. En þetta er nú bara ekki slæmt tilboð hér hjá þeim, undir 200 kr. blaðið komið inn um lúguna, er sennilega 1000 kalli dýrara út í búð... ætla að spá aðeins í þessu!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker