15. feb. 2005

Ernie Ball Cord & Spring KitFékk þennan skondna varahlut í hljóðstyrksfetilinn minn, þann hinn sama og hefur safnað ryki seinustu misseri sökum skorts á teflon snúru og gormi.

En það var sjón að sjá allt staffið í Tónabúðinni reyna að hnoða þessu saman. Það var hægara sagt en gjört. En hafðist á endanum.

Kærar þakkir herramenn.


P.S Benni var ekki á staðnum! ;-)

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker