
Fékk þennan skondna varahlut í hljóðstyrksfetilinn minn, þann hinn sama og hefur safnað ryki seinustu misseri sökum skorts á teflon snúru og gormi.
En það var sjón að sjá allt staffið í Tónabúðinni reyna að hnoða þessu saman. Það var hægara sagt en gjört. En hafðist á endanum.
Kærar þakkir herramenn.

P.S Benni var ekki á staðnum! ;-)