Stórtíðindalaus dagur.... alveg...
Vinna fyrir brauðinu... borða brauðið...! Slappa af!
Æfa sig. Æfði mig milli 22:00 - 01:30 (sirka) mjög góður tími í svoleiðis athafnir!
Fann þetta vídeó af laginu "You Can Call Me Al". Hér! (Edit:) Chevy Chase (eða eltingaleikur á Chevy) og Paul Simon að fíflast/mæma fyrir framan vélina. Sérlega broslegt að sjá PS "mæma" hið snilldar bassabreik afríska bassaleikarans Bakithi Kumalo.
ps. Djöfull er Paul lítill... alger dvelli!
Bloggsafn
-
▼
2005
(227)
-
▼
október
(19)
- Hressasti dúett í Kópavogi og nágrenni
- Helgin:
- Daglegt brauð með osti...
- The Gemini Incident
- Alltaf spurning hvað maður skýrir færslunar!
- Frábær pistill um Frank Zappa & The Mothers of Inv...
- Fór á fyrirlestur um lesblindu (sem er engan vegin...
- Föst u dag urrrrrrrrrrrr...
- Dig it ...
- Life it ain’t real funky... Unless it’s got that pop
- Ansi ærlega kindarlegar fréttir úr sveitinni
- Idol supersized
- Eldgosið í Heimaey framan á "Night Passage" með We...
- whazz up??
- Víðsýni á jazz velkomin.
- Bruni....
- Var nú búinn að segja mér það sjálfur!!
- mp3 í boði Jóns punktur is
- Meiri jazz...
-
▼
október
(19)
Um mig / about me
- Siggidóri
- Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,