Já.
Maður jazzaði alveg yfir sig í dag. Skellti mér ásamt Sice og fleirum á Rodriguez Brothers ásamt Samuel Torres og Einari Val Scheving á Hótel Sögu. Mjög flottir tónleikar.
Svo var rölt hægri vinstri þar á eftir. Kíktum á Frón tríóið á Póstbarnum, Andrés, Eric og Robba á Rósenberg. Einnig leit ég lítillega við á Kaffi Reykjavík þar Sem Gulli Guðmunds. var með sitt tríó. Mjög fínt, en ég var ekki alveg í stemmingu fyrir pakkan. Hefði verið gaman að sjá það frá upphafi.
Myndir hér.
1. okt. 2004
Bloggsafn
-
▼
2004
(273)
-
▼
október
(21)
- Æfi Inga R.
- HAHAHAHHA!!!!!!!!!!
- Glott er gott.
- Alasnoaxis í Austurbæ - Miðasala. Jólagjöfin í ár?
- Jazzhátíð Reykjavíkur 2004
- As usual.
- Heimasíða Hjálma.
- Íslensk kjötsúpa.
- http://quintet2004.blogspot.com/
- Jazzhátíð Reykjavíkur á RÚV.
- já blogz!!
- AlasNoAxis halda tónleika á Íslandi 4 nóvember 2004.
- 5/4
- Hvað er betra en persónuleikapróf að loknum löngum...
- Afmælis"börn" dagsins.
- Næ ekki samhenginu?
- Mozilla Firefox.
- Stóðst ekki mátið! ;-)
- !
- John Kerry á bassa.
- Meiri jazz!
-
▼
október
(21)
Um mig / about me
- Siggidóri
- Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,