Æfing á dag kemur skapinu í lag.
Á föstudaginn hittist latin flokkurinn og taldi í jólalag sem stendur til að hljóðrita (með litlum tilkostnaði). "Göngum við í kringum" .. í New Orleans second-line funk bíti. Mjög viðeigandi. Steini Teague píanóleikari mætti til leiks .. kom vel út.
Á laugardaginn var svo groove pop æfing, rennsli og hreinsanir þar á bæ. Þyrftum að fara að bæta við lögum og mannskap .. jafnvel.
Í dag æfði ég svo með Sigga R og Krissa nokkur vel valin Pat Metheny lög og lög sem kennd eru við ECM
.
Stemming.
31. okt. 2004
Bloggsafn
-
▼
2004
(273)
-
▼
október
(21)
- Æfi Inga R.
- HAHAHAHHA!!!!!!!!!!
- Glott er gott.
- Alasnoaxis í Austurbæ - Miðasala. Jólagjöfin í ár?
- Jazzhátíð Reykjavíkur 2004
- As usual.
- Heimasíða Hjálma.
- Íslensk kjötsúpa.
- http://quintet2004.blogspot.com/
- Jazzhátíð Reykjavíkur á RÚV.
- já blogz!!
- AlasNoAxis halda tónleika á Íslandi 4 nóvember 2004.
- 5/4
- Hvað er betra en persónuleikapróf að loknum löngum...
- Afmælis"börn" dagsins.
- Næ ekki samhenginu?
- Mozilla Firefox.
- Stóðst ekki mátið! ;-)
- !
- John Kerry á bassa.
- Meiri jazz!
-
▼
október
(21)
Um mig / about me
- Siggidóri
- Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,