Skellti mér á masterclass niðrí FÍH í gær. Þar var sænska tríóið Daisy að láta gammin geysa.
Tríóið Daisy skipa
Thommy Larsson: trommur
Joakim Rolandson: saxafónar og slagverk
Håkan Gustafsson: kontrabassi
Þetta voru eiginlega stuttir tónleikar og svo stutt spjall á eftir. Það sorglega við þetta allt saman var, að einungis EINN nemandi úr FÍH var á staðnum. Hinir 4 voru útskrifaðir nemendur og svo S.F. Mér þótti þetta samt mjög fínt þannig að ég skellti mér á tónleika með þeim um kvöldið á Kaffi Kúltúre. Þar var einnig sorgleg mæting. En tónleikarnir voru góðir engu að síður. Allir eru þeir mjög færir hljóðfæraleikarar. En sérstaka athygli vakti þó bassaleikur Håkan Gustafson, fullt af flottum hlutum, bæði tækni og músíklega séð (og heyrt .. ;)...!). Ýmislegt í leik tríósins fékk mann til að hugsa um Ornette Coleman, einnig sumar lagasmíðarnar. Ég skellti mér einnig á eintak af plötunni þeirra "Daisy - Live". Joakim var einnig hinn vinalegasti og var spjallað stuttlega eftir konsertin.
Bloggsafn
-
▼
2004
(273)
-
▼
september
(44)
- Atlandshafsbandalagið.
- Tak Søren!
- 152 ár aftur í tímann.
- Sunny beaches in Iceland?
- Dagur fimm í viku 39 anno 2004 e.k.
- úps!
- *geisp*
- Af gefnu tilefni.
- Dagur mána.
- Fullt af nýjum myndum.
- Is there a forest in Reykjavík?
- 964millibaralægð......
- Skúli ...
- Í dag...
- Rugadkivðim
- ..L!9þþ...1ö. lkopo?
- "Hljóðlega af stað" með Hjálmum er íslenska plata ...
- Hjálmar - Tónleikar 27. ágúst 2004 í hljóðveri 12 ...
- Stuart Zender transcriptions.
- Tríóið Daisy á Kaffi Kúltúre
- Gustafson
- Håkan með penna að vopni
- Håkan
- slagverkið
- Håkan Gustafsson - double bass
- Joakim Rolandson - saxophone
- Ég og Siggi á Kúltúre
- Daisy Jazz Trio
- Meiri myndir / More pictures
- Á tónleikum með Hjálmum á Grand Rokk 28 ágúst 2004
- !
- Ein besta platan í ár. Hljóðlega af stað með Hjálmum.
- Gengið ...
- Jazz Kælderen online!!!
- Hressandi lag ;)
- Enginn poppskóli
- Tónlistarnám verði í boði í grunnskólunum
- Rigning + bilaður bíll = hresst.
- Má nu da gu R
- McHorror! Jazz og Ljósanótt.
- Föstudagar ... maður á bara að vera heima hjá sér ...
- Takk fyrir það ...!!
- McDonald's-maðurinn bloggar um Ísland !!
- Tangó á leið í vinnuna?
-
▼
september
(44)
Um mig / about me
- Siggidóri
- Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,