19. ágú. 2004
Og aftur tónleikar!
Fórum á tónleika með Tríóið Ómars Guðjónssonar í gærkveldi.
Auk Ómars gítarleikara voru þeir Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og Þorvaldur Þór Þorvaldsson á trommur. Tríóið var að mestu leyti að spila velkunnuga húsganga. Eitt lag eftir Ómar og annað eftir Jón Múla flaut með. Nálgun þeirra á standardana var mjög skemmtileg og oftar en ekki kom Kurt Rosenwinkel í hugann. Einnig var gaman að sjá Togga og Dodda spila. Hef ekki séð þá í nokkurn tíma, sérstaklega þykir mér Þorgrímur hafa vaxið sem spilari, og þeir allir svo sem. Nokkuð var um latin áhrif og auðheyrt að Toggi hefur verið að tékka á clave pakkanum, reyndar aðalega í nokkrum laglínum sem það var hvað skýrast!
Nice job guys!! ;)
Bloggsafn
-
▼
2004
(273)
-
▼
ágúst
(26)
- Hresst!
- Kristinn Snær Agnarsson trommari. www.snerill.com
- Palli á RÚV og Kiddi gítarleikari.
- Hjálmar í hljóðveri 12 á Rás 2.
- Leyni-bassaleikarinn.
- Örugglega fallegasti reggae trommari á Íslandi...!!
- Jamm og jamm og jú.
- HEHEH...!!
- Miðvikudagur
- Styttist í James...!!!
- Menningarnótt í Reykjavík 2004
- Matur og myndir.
- Og aftur tónleikar!
- Fredrik Norén
- já .. nú hérna sko... Já.. Reykjavík 218 ára.
- Gjörsogvel!!!
- Cool...!! Oder was?!?!
- No One Here Gets Out Alive!
- Dagurinn í dag.
- Af gefnu tilefni!!
- skonrokk plöggar þeim sem plögga sér sjálfir .. nú...
- Sá soldið eftir því að hafa ekki farið á Metallica...
- Will the heat record be broken today?? ... We offi...
- Gönguferð á Hestfjall í Andakíl.
- Recipes anyone?
- long time no blog...
-
▼
ágúst
(26)
Um mig / about me
- Siggidóri
- Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,