Vaknaði frekar seint í dag. Böðlaðist í ræktina. Hef verið að koma mér í gang þar aftur eftir smá hlé sökum anna. Allt á réttri leið.
Svo er að koma sér upp æfinga rútínu á bassann. Tók smá skorpu í dag með því að spila með og pikka upp "Black Market" (Weather Report) bassalínuna . Tja eða basslínuna .. ég var nú eiginlega bara að setja blá intróið í smásjá með Transcribe!, og gott ef það er ekki bara Zawinul að riffa. Anywho gott groove og flott stuff sem gaman er að spila.
Fingur mínir eru enn ansi ljótir eftir túrinn og törnina í kringum hann.
Veit ekki afhverju mér dettur ET í hug!?!
Svo er pælingin að kíkja á Doors tribute á Gauk á Stöng í kvöld!
Bloggsafn
-
▼
2004
(273)
-
▼
ágúst
(26)
- Hresst!
- Kristinn Snær Agnarsson trommari. www.snerill.com
- Palli á RÚV og Kiddi gítarleikari.
- Hjálmar í hljóðveri 12 á Rás 2.
- Leyni-bassaleikarinn.
- Örugglega fallegasti reggae trommari á Íslandi...!!
- Jamm og jamm og jú.
- HEHEH...!!
- Miðvikudagur
- Styttist í James...!!!
- Menningarnótt í Reykjavík 2004
- Matur og myndir.
- Og aftur tónleikar!
- Fredrik Norén
- já .. nú hérna sko... Já.. Reykjavík 218 ára.
- Gjörsogvel!!!
- Cool...!! Oder was?!?!
- No One Here Gets Out Alive!
- Dagurinn í dag.
- Af gefnu tilefni!!
- skonrokk plöggar þeim sem plögga sér sjálfir .. nú...
- Sá soldið eftir því að hafa ekki farið á Metallica...
- Will the heat record be broken today?? ... We offi...
- Gönguferð á Hestfjall í Andakíl.
- Recipes anyone?
- long time no blog...
-
▼
ágúst
(26)
Um mig / about me
- Siggidóri
- Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,