Við skelltum okkur í smá fjallgöngu á laugardaginn. Markmiðið var að komast alla 844 metrana á topp Hafnarfjalls (Mt. Hafnarfjall). .
Lítur svo sem ekki illa út.
Það sem gerir þessa göngu erfiða er nokkuð laus möl/grjót á köflum og svo er þetta soldið bratt á köflum.
Uppgangan tók u.þ.b. 1 klst og 40 mín. með smá öndunar og útlits pásum.
En svo hafðist þetta allt á endanum og allir voru hressir á toppnum.
Niðurleiðin tekur sirka helmingi styttri tíma og á meira skylt við stórsvig heldur en göngu. En það sluppu allir lifandi. Hundurinn var samt ansi sárfættur og ég var smá sólbrenndur í fram. Stuð!!!
MORE NEW PICS HERE
Í gærkveldi skutlaði ég Sice til Hóla í Hjaltadal, þar sem hún verður næstu 4 vikur að skola drullu af beinum og drasli. Það verður opið "hús" hjá Hólarannsóknin næsta sunnudag... kannski maður kíki í heimsókn!
Bloggsafn
-
▼
2004
(273)
-
▼
júlí
(23)
- Lyckliga vinnare i Nordic Jazz Comets !!!
- Quintet Sigurdórs Guðmundssonar rafbassaleikara, m...
- Steik!!
- Við haug Skallagríms Kveldúlfssonar.
- Vegir liggja til allra átta .. right??
- Fór á Hafnarfjallið á laugardaginn.. er enn með ha...
- Svarta kaffið.
- Seven Decades of Funk - JAMES BROWN Á ÍSLANDI !!
- Was'appenin'man?
- Sigurdór Guðmundsson Quintet - Iceland tour 2004
- World record???
- Ég og Arnar Freyr í feitu chilli!
- Þegar ég var í Århus þá ræddum við Jesper Sörensen...
- Skóga jazz undir fjöllum og fleiri tengingar.
- hot day !
- You Turn
- Music in the Brain.
- Aarhus International Jazz Festival
- Here is the "rough" plan of the ********** Iceland...
- Image Is Nothing
- Sice kemur í næstu viku...
- *geisp*
- Ætli Dj Ass spili djass?
-
▼
júlí
(23)
Um mig / about me
- Siggidóri
- Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,