8. apr. 2004

skonrokk.dk

jæja.. þá er madur komin til kóngsin København. Til ad byrja med dvaldi ég í Århus, nánar tiltekid á Børglum Kollegi. Var þó svikinn um næturstadinn, af Signe. Svaf í Eldhúsinu eina nóttina, eda svaf ekki öllu heldur.. og svo reddadi Laila mér eina nóttina. Annars tók ég því rólega í Århus á föstudeginum, hékk bara á kollegíinu (enda lykla laus), svo eldudum vid Laila okkur og tjllludum. Sice var n.b. ad vinna einhverstadar út í rassgati (Ålbæk) yfir alla helgina.

En á laugardaginn var s.k. Årsfest. Tónlist frá morgni fram á kvöld. Ég komst nú ekki í herleg heitin fyrr en um 17:30 og sá þá big band skólans spila útsetningar eftir Michael Abene sem hefur útsett fyrir GRP. Alveg sæmilegt. Svo var fullt af atridum. En annars var bara gaman ad hitt alla vitleysingana aftur, og gott ef fólk mundi barasta ekki eftir stráknum!!
En sökun svefnleysis fór ég nú tiltölulega snemma heim... stilltur strákur!

Á sunnudaginn kom Sice svo til Århus.. daudþreytt eftir vinnutörn daudans...! Pabbi hennar og bródir nádu svo í okkur og vid keyrdum til Hinge sem er nálægt Kjellerup, sem er í um 1 klst akstur frá Århus, nánartiltekid á midju Jótlandi..! Nú þar býr hann ásamt rússneskri konu sinni, Önnu, dóttur þeirra, Emilia og syni Önnu, Alex. Nóg af fólki sem sagt. Svo var bara etid og etid og farid í spil.

Svo er eitthvad búid ad versla sér.. adalega geisladiska.. t.d. Stikur - Jóel Pálsson og Sigurdur Flosason , Ditty Blei - Hilmar Jensson , Tower Of Power - East Bay Grease , John Pattitucci - Communion .

Nú svo voru allar ömmur heimsóttar og módur og födur systkini.. hressleiki.. ágætis fólk allt saman..!

En nú er ég í København sem sagt .. meira fólk til ad hitta og matur ad eta og alles..! Hjá mömmu Sice og stjúpa.

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker