10. júl. 2006

Já maður ....

Ég var í Danmörku um daginn. Heimsækja fjölskyldu og vini. Maður dundaði sér við eitt og annað á milli þess sem maður slappaði feitt af.

Til að byrja með vorum við heima hjá pabba hennar Sice í Hingeballe en fórum oft til Århus...

Tékkið á myndunum...!

Fór á ströndina, hoppað á trampólíni...

Heimsóttum ömmur og aðra ættingja Sice í Kjellerup...

Fór á burtfarartónleika Jespers Blæsbjerg og H.C. Erbs,

(Sjá stutt vídeó af tónleikum Jespers og tónleikum H.C.)

og partí á eftir...

Slappað af... eða hvað ?

Skoðuðum fræga kalknámu...

Heimsóttum Signe og Nis í Århus...

Svo fórum við til Köben... þar sem við fórum í...:

Göngutúr...

Fögnuðum próflokum Esbens...

...með því að fara í Tívólí....

Svo var það útskriftin sjálf...

Svo var ferðinni heitið til Rågeleje, þar sem við dvöldum í sumarhúsi.

Þar....

Héldum við upp á afmæli Sice (enn og aftur).

Héldum Skt. Hans/Jónsmessu hátíðlega með því að fara til brennu á ströndinni....

Svo var mjög ljúft að geta rölt á ströndinni með sinn þankagang, sérlega góð stemming.

Svo var farið í leiki... og slappað af á ströndinni...!

Svo var stutt heimsókn til Signe "moster" í Köben áður en við tókum flugið heim.

Jamm, skemmtileg ferð sem verður í minnum höfð fyrir ýmsar sakir!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker