17. júl. 2006

Mest lítið í fréttum....

Er aðalega að reyna að æfa mig eitthvað, undirbúa prógram hljómsveitarinnar Rúbíkó m.a., fer svo í hjólreiðatúra um nágrennið eftir fíling. Hjólaði í klukkutíma í gær t.d. Annars bara rólegheit.

Annars skilst mér að veðrið eigi að fara að skána, ekki er það verra! En þangað til yljar maður sér við minningar um danska sveitasælu.

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker