12. júl. 2006

Móðurbróðir ....

Systir mín og mágur eignuðust dóttur (sem er búið að nefna Ásdísi Birtu) fyrir hálfum mánuði síðan. Allir hressir og prinsessan dafnar vel. Er nokkuð hægt að biðja um meira.

 
 
 

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker