26. júl. 2006

Er fíll í herberginu hjá þér...?

Ég sá ógnvekjandi samtal á einni af "cult" sjónvarpsrásunum í gær eða fyrra dag. Þar sat stolt móðir og lýsti af innlifun hvernig.... (mín túlkun) henni hafi tekist að heilaþvo eða "prógramma" barnið sitt (sem er 6 ára) til að trúa og reyna alveg ótrúlegustu hluti.

Ég gapti og trúði því ekki mínum eyrum og augum! Ég hafði reynt að horfa á Halloween (fyrstu) fyrr um kvöldið og slökkti eftir 15 mín þar sem "hryllingsmyndin" sjokkeraði mig ekki neitt (og mér farið að leiðast), ÖFUGT við þetta samtal sem ég sá. Þvílíka aðra eins veruleika-firringu og rugl hef ég ekki séð lengi..... sem og ofbeldið sem móðirin var í raun að viðurkenna að hún beitti barnið. Súrealískt....!

Af gefnu tilefni hvet ég alla til að horfa á þennan þátt....! STRAX Í DAG.

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker