
Hljómsveitinni Autoreverse sem mun spila á Jazzklúbbnum Múlanum á Hótel Borg á
fimmtudaginn og tónleikarnir hefjast kl. 21:00 og er aðgangseyrir kr. 1.000.

Ívar Guðmundsson: trompet
Steinar Sigurðarson: saxófónn
Sigurður Þór Rögnvaldsson: gítar
Pétur Sigurðsson: bassi
Kristinn Snær Agnarsson: trommur