Music, photos and everyday life + dash of random stuff.
10. apr. 2005
Menning og listir.
Tónleikar M&M á Múlanum voru mjög góðir. Metnaðarfullt og krefjandi prógram hjá drengjunum. Mjög vel heppnað, fín mæting og stemming.
Í gær skelltum við okkur á Iceland Film Festival og sáum myndina Motorcycle Diaries. Snilldar mynd þar sem allt smellur saman, frábær myndataka, tónlist og leikur. Góð skemmtun og áreynslulaus.