7. apr. 2005

Mæli með:

Pat Metheny heiðraður

KVARTETTINN M&M
heldur tónleika á Jazzklúbbnum Múlanum sem staðsettur er á Hótel Borg á fimmtudagskvöldið kl. 21:00 Kvartettinn skipa þeir: Ásgeir Ásgeirsson gítar, Kjartan Valdemarsson píanó, Róbert Þórhallsson bassi og Ólafur Hólm trommur.

Tónlist eftir Pat Metheny og Lyle Mays.
Rúmlega 30 ára ferill Pat Metheny kannaður

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker