1. apr. 2005

GiggalóSkonrokks giggið fór vel fram á Múlanum. Við félagarnir ákváðum að reyna einn af minni sölum staðarins og er ég ekki frá því að það sé jafnvel frekar málið en geymurinn ógurlegi. Það þarf alveg 100 manns til að geymirinn hljómi sæmilega og því miður eru nú mætingar á Múlann sjaldnast svo öflugar.

Tónlistin lifnaði við á gigginu, sumt fór fyrir ofan garð og neðan, en að mestu leyti voru heimtur góðar.

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker