Svo er að koma sér upp æfinga rútínu á bassann. Tók smá skorpu í dag með því að spila með og pikka upp "Black Market" (Weather Report) bassalínuna . Tja eða basslínuna .. ég var nú eiginlega bara að setja blá intróið í smásjá með Transcribe!, og gott ef það er ekki bara Zawinul að riffa. Anywho gott groove og flott stuff sem gaman er að spila.
Fingur mínir eru enn ansi ljótir eftir túrinn og törnina í kringum hann.

Veit ekki afhverju mér dettur ET í hug!?!
Svo er pælingin að kíkja á Doors tribute á Gauk á Stöng í kvöld!