26. nóv. 2007
Menn Ársins eru uppteknir menn...
Þá fer að slá í viku síðan Menn Ársins sneru heim á klakann eftir ansi vel heppnaða upptökutörn á Lundgård upptökuheimilinu á Jótlandi. Stíf törn sem maður fann, þegar heim var komið, að hafði tekið þó nokkuð á. En mikið var þetta mikil stemming og skemmtilegt. Mæli með þessu. :)
Skellti til gamans nokkrum vídeó skotum af okkur þar sem við erum við upptökur, allt hrátt og í dogma stíl. ;-)
Svo er Sváfnir með eitthvað líka.
Sice og Andreas Úlfur voru í DK líka en voru þó ekki á Lundgaard. Þetta var í fyrsta skipti sem ég sé ekki frumburðinn daglega. Held við höfum báðir staðið það ágætlega af okkur. Sice náði sér í flensu sem ágerðist og endaði með lungnabólgu sem hún er rétt að jafna sig á núna. Þannig að það er svo sem ekki mikið búið að gerast hér eftir að heim var komið nema að hjúkra konu og annast soninn, og reyna að safna kröftum.
En jú jú .. það var í nógu að snúast hjá Mönnum Ársins um helgina. Við spiluðum á Hressó á föstudaginn og svo fluttum við lagið hans Tóta í undankeppni júróvisjón á laugardeginum og svo spiluðum við á Café Aróma þar á eftir.
Lögin sem ekki komust áfram á laugardaginn geta ennþá komist áfram í keppninni. Rás 2 stendur fyrir kosningu um hvort lagið fer áfram. Úrslitin verða gerð kunn um kl. 15. í þættinum Helgarútgáfunni á laugardaginn. Hægt er að kjósa alla vikuna.
If You Were Here (hlusta)
Þórarinn Freysson (höfundur)
Símanr.: 900 2202 (kjósa)
En það er ekki að spyrja að nördunum lagið er strax komið á YouTube. Tékk it.
4. nóv. 2007
1 ár á flickr - Ég tók saman þennan nördaralega pistil fyrir flickr. Nenni ekki að þýða'ann, en þið eruð nú svo klár...! :-)
1. Legend of the waterfall - Skógafoss, Iceland., 2. Night sky, 3. Thoughtful...?, 4. Long shadows, 5. Rainbow, 6. Reykjanes, Iceland, 7. New born, 8. Mud, 9. View over Borgarfjörður, Iceland, 10. Saturday night in Reykjavík, 11. Bifröst, 12. Cliffs on the island Møn, Denmark, 13. Skógafoss, Iceland, 14. Úlfur í afastól og pabbinn prufar nýja flassið, 15. Faxaflói - Clouds over Snæfellsnes, Iceland, 16. Ruins, 17. Fire in the sky, 18. Google girls - "taking photos", 19. Down by the seaside, 20. Mountains, 21. Worm + flower, 22. Tired feet..., 23. Snail and Ribes berries, 24. Esbjörn Svensson - NASA, Reykjavík, Iceland, 25. Fireworks in Iceland, 26. Washing room with a view!, 27. Arty Sunset, 28. The colors of spring, 29. Between..., 30. Super Dexta!, 31. Arndís Ása & Andreas Úlfur, 32. Straumsalir, Kópavogur, Iceland., 33. Himinn og haf, 34. Wooden path, 35. Rocks, 36. Small boats at the harbor
See more here :
www.flickr.com/photos/siggidori/sets/72157594366180969/
or here:
interestingby.isaias.com.mx/pm.php?id=10144611@N00&th...
---------------------------
So! 1 year on flickr! It's been a great learning experience and will most likely continue to be!
I bought a Nikon D80 camera (with the "Nikon DX AF-S 18-135 mm f/3.5-5.6 ED" lens) in october last year and joined flickr shortly there after. The first pictures were uploaded in early november 2006.
To begin with I shot in jpeg format and was mostly using auto or aperture priority settings on the camera. Editing (if any) was done in the Picasa software or in the camera.
In march/april 2007 I started to experiment with the RAW/NEF format and haven't looked back since. Around the same time I also started using the Lightroom software to edit and convert the NEF files (and also upload to flickr).
Last summer I bought the Nikon AF Nikkor 50mm f/1.8D and the "Sigma 17-70mm F2.8-4.5 DC MACRO" lenses along with the "Nikon Speelight SB-600" flash.
I also started using (the cameras) manual mode almost exclusively.
Then in late last September I bought the "Sigma 30mm F1.4 EX DC HSM" lens.
Recently I also started using the Nikon Capture NX editing software and I like it a lot, even though it's a bit heavy on my current laptop. I usually start out by editing the NEF files in Capture, then I'll convert them to TIFF and import into Lightroom where I do some extra editing/tweaking (if needed) and then I'll convert to JPEG and upload to flickr.
SO! I feel like I'm slowly learning and improving by constantly experimenting and by trial and error. Hope I'll continue to do so.
My flickr page is not supposed to be a showcase of my best work/pictures. It's also for general family pictures and ("documentary") stuff like that.
2,112 photos and 25,128 (profile?) views.... I'm not sure what the numbers mean... just for fun I guess. ;-)
So I hope you can find something in my stream that you can enjoy for whatever reason.
Feel free to explore my sets and collections.
See you around flickr!
27. okt. 2007
Helflippaðir feðgar í fæðingarorlofi
24. okt. 2007
Menn ársins spila nýtt efni af væntanlegri plötu á DOMO þriðjudagskvöldið 30. október kl. 21.30.
Menn Ársins verða með tónleika á Domo Bar, þriðjudaginn 30. okt. n.k. og hefjast þeir upp um kl. 21:30.
Flutt verða glæný lög eftir okkur sjálfa.
Tónleikarnir eru n.k. generalprufa áður en við skellum okkur í hljóðverið til að hljóðrita lögin.
Það væri okkur sannkallaður heiður ef þú sæir þér fært um að mæta á þriðjudaginn á Domo.
Aðgangur að tónleikunum er ókeypis.
Sjáumst!
kv.
Menn Ársins
Flutt verða glæný lög eftir okkur sjálfa.
Tónleikarnir eru n.k. generalprufa áður en við skellum okkur í hljóðverið til að hljóðrita lögin.
Það væri okkur sannkallaður heiður ef þú sæir þér fært um að mæta á þriðjudaginn á Domo.
Aðgangur að tónleikunum er ókeypis.
Sjáumst!
kv.
Menn Ársins
17. okt. 2007
Lampa-direct box.
Af gefnu tilefni langar mig í þannig.
T.d.
http://www.demeteramps.com/products/directboxes/vtdb2b.html
http://ampeg.com/products/bessentials/svtdi/index.html
---
UPPFÆRSLA: Er búinn að panta Demeter direct boxið!
T.d.
http://www.demeteramps.com/products/directboxes/vtdb2b.html
http://ampeg.com/products/bessentials/svtdi/index.html
---
UPPFÆRSLA: Er búinn að panta Demeter direct boxið!
Stíf helgi
Jú, helgin var þétt eins og lesa má í pistlinum hér á undan. Upptökur á júróvisjón lagi Tóta gengu vel og munu halda áfram á næstu dögum/vikum.
Um helgina var ég með í láni Mark Bass magnara og box til prufukeyrslu. Einn 15" hátalari (á gólfi) + 2x10" box þar ofan á og svo 500w magnari með lampaformagnara. Þetta kom nú í heildina bara vel út held ég, og finn ég og heyri þó nokkurn mun frá Ampeg Portabass 250 magnaranum mínum en hann hefur 1x12" hátalara. Meiri fylling og styrkur til að gera langa sögu stutta.
Talandi um spilamennsku. Það hefur verið allt annað líf að spila á búllunum eftir að reykingabannið tók gildi. Ekki dónalegt að geta jafnvel farið í sömu fötin og maður klæddist kvöldinu áður án þess að kúgast vegna reykingarstybbu. En nú brá svo við að eftir spilamennskuna á Hressó á föstudaginn var hin megnasta reykingarstybba af fötunum, og er það eitthvað sem ætti nú ekki að gerast á reyklausu svæði, nei ég meina veitingahúsi, er það? ... og nei það reykir enginn í bandinu. Hressó hefur komið sér upp ansi misheppnaðri reykingar aðstöðu. Einverskonar plast (sýndist mér) var búið að setja utan um nokkur borð og stóla í garðsvæði staðarinns. Ekki var lokað milli aðalsalarins og garðsins, ergo heilmikinn reyk lagði INN á staðinn, það mikinn reyk að maður fann fyrir því. Vonandi sjá þeir að sér og bæta úr þessari heimskulegu "lausn".
Menn Ársins eru enn við stífar æfingar. Nú höfum við blásið til tónleika á Domo Bar þann 30. oktober n.k. Bæði svona til að setja sjálfum okkur "deadline"/ramma (fyrir upptökurnar) og svo líka til að prufukeyra efnið og leyfa öðrum að tékka á þessu efni okkar með okkur.
Vonumst við til að sjá sem flesta, en frítt inn verður á tónleikana sem ættu að hefjast upp úr kl. 21.
Ef þið viljið kynna ykkur þetta nánar má lesa meira og láta minna sig á þetta á:
Facebook
Myspace
Last.fm
Um helgina var ég með í láni Mark Bass magnara og box til prufukeyrslu. Einn 15" hátalari (á gólfi) + 2x10" box þar ofan á og svo 500w magnari með lampaformagnara. Þetta kom nú í heildina bara vel út held ég, og finn ég og heyri þó nokkurn mun frá Ampeg Portabass 250 magnaranum mínum en hann hefur 1x12" hátalara. Meiri fylling og styrkur til að gera langa sögu stutta.
Talandi um spilamennsku. Það hefur verið allt annað líf að spila á búllunum eftir að reykingabannið tók gildi. Ekki dónalegt að geta jafnvel farið í sömu fötin og maður klæddist kvöldinu áður án þess að kúgast vegna reykingarstybbu. En nú brá svo við að eftir spilamennskuna á Hressó á föstudaginn var hin megnasta reykingarstybba af fötunum, og er það eitthvað sem ætti nú ekki að gerast á reyklausu svæði, nei ég meina veitingahúsi, er það? ... og nei það reykir enginn í bandinu. Hressó hefur komið sér upp ansi misheppnaðri reykingar aðstöðu. Einverskonar plast (sýndist mér) var búið að setja utan um nokkur borð og stóla í garðsvæði staðarinns. Ekki var lokað milli aðalsalarins og garðsins, ergo heilmikinn reyk lagði INN á staðinn, það mikinn reyk að maður fann fyrir því. Vonandi sjá þeir að sér og bæta úr þessari heimskulegu "lausn".
Menn Ársins eru enn við stífar æfingar. Nú höfum við blásið til tónleika á Domo Bar þann 30. oktober n.k. Bæði svona til að setja sjálfum okkur "deadline"/ramma (fyrir upptökurnar) og svo líka til að prufukeyra efnið og leyfa öðrum að tékka á þessu efni okkar með okkur.
Vonumst við til að sjá sem flesta, en frítt inn verður á tónleikana sem ættu að hefjast upp úr kl. 21.
Ef þið viljið kynna ykkur þetta nánar má lesa meira og láta minna sig á þetta á:
Myspace
Last.fm
10. okt. 2007
Nú um þessar mundir....
Fyrir þau ykkar sem voru ekki búin að frétta af því, þá er ég núna að njóta fæðingarorlofs sem mun vara fram að jólafríi. Hendugt ha? ;-)
Þannig það slitnar varla slefan á milli okkar feðga þessa dagana (hann sér um slefið...).
Já margt að gerast hjá Andreas Úlfi. Hann er farinn að rölta um með stuðningi Brio kerrunar sinnar, nú og svo er skriðið um allt að sjálfsögðu og tætt og nagað. A.m.k. 1 tönn komin, og fleiri á leiðinni eins og gengur. Allt að gerast ;-) og það gerist hratt. Babblið þróast og hvað eina. Nýjasta sportið hjá honum er að skrækja/"öskra" af þvílíkum styrk að sker í eyru.... og er ég nú ýmsu vanur í þeim efnum. Þannig að stuð í bæ! :)
Menn Ársins eru í óða önn að æfa frumsamið efni. Við erum búnir að bóka hljóðver á Jótlandi í Danaveldi og munum við læsa að okkur dagana 13.-17. nóvember n.k. Staðurinn er Lundgaard stúdíóið. En þar hafa jú ýmsir íslenskir tónlistarmenn hljóðritað nýlega, Magni og Jagúar svo dæmi séu tekin. Lundgaard hljóðverið er staðsett hér.
Menn Ársins eru að spila núna um helgina. Á föstudaginn erum við á Hressó og hefjum við leik um kl. 22:00 og á laugardaginn erum við á Café Aroma í Hafnarfirði og byrjum við að spila um miðnættið.
... og ekki nóg með það heldur verðum við "uppteknir" frá hádegi á laugardag niðrí Stúdíó Sýrlandi þar sem við munum hljóðrita lag eftir fyrrum bassaleikara Manna Ársins, Þórarinn Freysson heitir hann.
Lagið komst inn í forkeppni Evróvision Söngvakeppninar (sjá: Laugardagslögin á RÚV), og höfundirinn er fjarri góðu gamni á Englandi, þannig að Mennirnir hlupu undir bagga.
Að því er ég best veit verður lagið flutt í þættinum Laugardagslögin þann 24. nóvember n.k.
Þannig að ... í nógu að snúast. Skemmtilegir tímar framundan, eins og alltaf. ;)
Þannig það slitnar varla slefan á milli okkar feðga þessa dagana (hann sér um slefið...).
Já margt að gerast hjá Andreas Úlfi. Hann er farinn að rölta um með stuðningi Brio kerrunar sinnar, nú og svo er skriðið um allt að sjálfsögðu og tætt og nagað. A.m.k. 1 tönn komin, og fleiri á leiðinni eins og gengur. Allt að gerast ;-) og það gerist hratt. Babblið þróast og hvað eina. Nýjasta sportið hjá honum er að skrækja/"öskra" af þvílíkum styrk að sker í eyru.... og er ég nú ýmsu vanur í þeim efnum. Þannig að stuð í bæ! :)
Menn Ársins eru í óða önn að æfa frumsamið efni. Við erum búnir að bóka hljóðver á Jótlandi í Danaveldi og munum við læsa að okkur dagana 13.-17. nóvember n.k. Staðurinn er Lundgaard stúdíóið. En þar hafa jú ýmsir íslenskir tónlistarmenn hljóðritað nýlega, Magni og Jagúar svo dæmi séu tekin. Lundgaard hljóðverið er staðsett hér.
Menn Ársins eru að spila núna um helgina. Á föstudaginn erum við á Hressó og hefjum við leik um kl. 22:00 og á laugardaginn erum við á Café Aroma í Hafnarfirði og byrjum við að spila um miðnættið.
... og ekki nóg með það heldur verðum við "uppteknir" frá hádegi á laugardag niðrí Stúdíó Sýrlandi þar sem við munum hljóðrita lag eftir fyrrum bassaleikara Manna Ársins, Þórarinn Freysson heitir hann.
Lagið komst inn í forkeppni Evróvision Söngvakeppninar (sjá: Laugardagslögin á RÚV), og höfundirinn er fjarri góðu gamni á Englandi, þannig að Mennirnir hlupu undir bagga.
Að því er ég best veit verður lagið flutt í þættinum Laugardagslögin þann 24. nóvember n.k.
Þannig að ... í nógu að snúast. Skemmtilegir tímar framundan, eins og alltaf. ;)
8. okt. 2007
Tell Me About the Magic Underwear
Ég fór með bassana mína í yfirhalningu um daginn. Ég mæli með þess háttar. Allt stillt rétt, pússað og allt hvað eina.
Dr. House virðist einnig vera liðtækur bassaviðgerðarmaður... eins og sjá má hér! #
Dr. House virðist einnig vera liðtækur bassaviðgerðarmaður... eins og sjá má hér! #
21. sep. 2007
11. sep. 2007
Joe Zawinul er látinn 75 ára
Píanistinn Josef Erich Zawinul (f. 7. Júlí 1932 – d. 11. Sept. 2007) lést á heimili sínu í Vín úr húðkrabbameini í dag.
Með honum er horfinn einn af áhrifa meiri (jazz/fusion) tónlistarmönnum seinustu áratuga.
Zawinul fluttist til Bandaríkjana árið 1959 með klassíska menntun í farteskinu ásamt ýmiskonar hljóðversvinnu. Hann spilaði með Maynard Ferguson og Dinah Washington áður en hann gekk til liðs við Cannonball Adderley Quintet árið 1961.
Seinna gekk hann til liðs við Miles Davis og tók þátt í að móta þá stefnu jazzins sem var kennd við bræðing (e. fusion).
Snemma á 8. áratugnum stofnar hann svo Weather Report ásamt Wayne Shorter og Miroslav Vitous. Sveitin sú náði miklum vinsældum, sérstaklega meðan rafbassaleikarinn Jaco Pastorius lék með bandinu. Tónlistarlegra áhrifa hennar gætir víða.
Ég hafði færi á að fara að sjá Joe Zawinul spila á Kaupmannahafnar-jazzhátíðinni í sumar. En ákvað eftir mikla umhugsun og rökfærslur að fara ekki. Ég bjóst fastlega við því að eina tækifæri mitt til að sjá Zawinul væri þar með fyrir bí, eins og kom á daginn.
Ég efast ekki um að tónlistarleg afrek hans muni halda minningu hans á lofti um ókomin ár.
--------------
Zawinul á Youtube
http://www.zawinulmusic.com/
Joe Zawinul
From Wikipedia, the free encyclopedia
http://news.bbc.co.uk/2/hi/entertainment/6989301.stm
Útgáfa mín af laginu "Man in the Green Shirt", eftir Joe Zawinul, hljóðritað á burtfarartónleikum mínum frá F.Í.H.
3. sep. 2007
Með kaffinu.....
Arithmetic and Music
---
Er ekki smekksatriði hvað er smekklegt?
http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1289436;rss=1
Væl er þetta í biskup.
-----
Magnús Skarphéðinsson mætti Birgi Vantrúarliða í þættinum Ísland í bítið
----
---
Er ekki smekksatriði hvað er smekklegt?
http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1289436;rss=1
Væl er þetta í biskup.
-----
Magnús Skarphéðinsson mætti Birgi Vantrúarliða í þættinum Ísland í bítið
----
1. sep. 2007
Það er ekki gott að segja hvort hann viti hvað hann syngur...
.. en fagurt galaði fuglinn sá....
"papa pabapabapbapba...." (o.s.frv.) raular Andreas Úlfur í sí og æ.
Og gaman að því ... ;-)
"papa pabapabapbapba...." (o.s.frv.) raular Andreas Úlfur í sí og æ.
Og gaman að því ... ;-)
!
Það er til mikið af fólki í heiminum sem er illa haldið af veruleikafirringu. Fólk sem trúir því af lífi og sál að endalok heimsins séu handan við hornið og að Djíses Kræst sjálfur muni koma á senuna (á ný). Fólkið biður fyrir endalokum heimsins og getur varla beðið eftir því að endalokin komi. Það sem er ógnvekjandi fyrir okkur hin er að innan þessa hóps eru valdamiklir menn (í U.S.A.), valdamiklir menn sem beint eða óbeint geta haft mikil áhrif á málefni heimsins, stríð t.a.m. og ef við leiðum hugan að því að það eru enn til kjarnorkuvopn þá fer þetta að vera soldið súrt allt saman. Firringin er slík (hjá þessu fólki) að stórt sveppa ský yfir einhverri stórborginni (eða hvar sem er) væri í þeirra huga skýrt merki um að J.C. Jósefsson væri mættur til að sækja það og taka sig með til paradísar.
Lesa má nánari lýsingar hér #.
Lesa má nánari lýsingar hér #.
31. ágú. 2007
Læknar og kukl...
Svanur Sigurbjörnsson skrifar á bloggi sínu:
Um miðbik 20. aldarinnar náði virðing almennings fyrir nútíma læknisfræði og vísindum hámarki. Stórfelldar framfarir urðu á sviðum skurðlækninga og smitsjúkdómalækninga og ungbarnadauði minnkaði á dramatískan máta. Læknar voru litnir á sem eins konar guðir því fólkið var þeim og vísindunum svo þakklátt og taldi þá vita best. Fólk sá að vísindin og rökhyggjan virkaði og bætti lífsgæði þeirra á mjög áhrifaríkan máta.
Nú 40-50 árum síðar er þetta óðar að gleymast. Fólk er vant því að fá .... lesa meira #
-----------
Í samhengi við þetta langar mig að benda fólki á að skoða þátt Richard Dawkins "Enemies Of Reason". Fyrri hluti þáttarins virðist ekki vera inni á video.google í augnablikinu en seinni hlutinn (sá er fjallar einmitt um læknavísindin, kukl og fjárplógastarfsemi þeirra sem stunda hjátrúar"lækningar") er hægt að sjá HÉR!
Um miðbik 20. aldarinnar náði virðing almennings fyrir nútíma læknisfræði og vísindum hámarki. Stórfelldar framfarir urðu á sviðum skurðlækninga og smitsjúkdómalækninga og ungbarnadauði minnkaði á dramatískan máta. Læknar voru litnir á sem eins konar guðir því fólkið var þeim og vísindunum svo þakklátt og taldi þá vita best. Fólk sá að vísindin og rökhyggjan virkaði og bætti lífsgæði þeirra á mjög áhrifaríkan máta.
Nú 40-50 árum síðar er þetta óðar að gleymast. Fólk er vant því að fá .... lesa meira #
-----------
Í samhengi við þetta langar mig að benda fólki á að skoða þátt Richard Dawkins "Enemies Of Reason". Fyrri hluti þáttarins virðist ekki vera inni á video.google í augnablikinu en seinni hlutinn (sá er fjallar einmitt um læknavísindin, kukl og fjárplógastarfsemi þeirra sem stunda hjátrúar"lækningar") er hægt að sjá HÉR!
29. ágú. 2007
:-D .. þetta er pínu fyndið ....
Comedian Rick Miller performs Queen's "Bohemian Rhapsody" using the 25 most annoying voices in the music industry.
In order of impersonations:
Bob Dylan
Neil Young
Michael Bolton
Corey Hart
Willie Nelson
Johnny Cash
Jon Bon Jovi
Robbie Robertson
Neil Diamond
Aaron Neville
Dennis DeYoung (Styx)
Barney the Dinosaur
Steven Tyler (Aerosmith)
Any Annoying Lead Guitarist
Meatloaf
Crash Test Dummies
Tom Petty
Beck
The B-52's
Brian Johnson (AC/DC)
James Hetfield (Metallica)
Mick Jagger (Rolling Stones)
Ozzy Osbourne
Julio Iglesiais
Bobby McFerrin
Andrea Bocelli
Axl Rose (Guns N Roses)
28. ágú. 2007
Með kaffinu.....
Ljóskumælgi! Beint á vídjóið hér.
Frá: http://onegoodmove.org/1gm/
--------------------------------------------------------------------------------
Hvað borða álfar?
:-D
--------------------------------------------------------------------------------
Nikon D300, previewed .... freistandi ... freistandi.... svo er líka væntanleg "full frame" vél frá Nikon.
--------------------------------------------------------------------------------
Nýjar myndir reglulega: http://www.flickr.com/photos/siggidori/
Svo er kallinn kominn á fésbókina: http://www.facebook.com/profile.php?id=554174552
Frá: http://onegoodmove.org/1gm/
--------------------------------------------------------------------------------
Hvað borða álfar?
:-D
--------------------------------------------------------------------------------
Nikon D300, previewed .... freistandi ... freistandi.... svo er líka væntanleg "full frame" vél frá Nikon.
--------------------------------------------------------------------------------
Nýjar myndir reglulega: http://www.flickr.com/photos/siggidori/
Svo er kallinn kominn á fésbókina: http://www.facebook.com/profile.php?id=554174552
23. ágú. 2007
Hjónaband :-)
Jæja... hvað er títt?
Þá er maður búinn að vera kvæntur maður í tæpan mánuð (þegar þetta er skrifað). Skemmtilegur dagur sem mun lifa í minningunni eins og vera ber. :-)
Athöfnin (sem var kl. 14:00) tók ekki langan tíma en veislan stóð svo fram yfir miðnætti. Eftir heimkomuna til Íslands þá blésum við til smá veislu handa systkynum foreldra minna.
En endilega tékkið á myndunum (sem eru að mestu teknar af Michael, stjúpa Sice, en eru unnar af mér). Hér er sk. gestalinkur á brúðkaupsmyndirnar en þá sjást fleiri myndir en venjulega. (Klikkið á litlu myndirnar til að sjá þær stærri)
Þá er maður búinn að vera kvæntur maður í tæpan mánuð (þegar þetta er skrifað). Skemmtilegur dagur sem mun lifa í minningunni eins og vera ber. :-)
Athöfnin (sem var kl. 14:00) tók ekki langan tíma en veislan stóð svo fram yfir miðnætti. Eftir heimkomuna til Íslands þá blésum við til smá veislu handa systkynum foreldra minna.
En endilega tékkið á myndunum (sem eru að mestu teknar af Michael, stjúpa Sice, en eru unnar af mér). Hér er sk. gestalinkur á brúðkaupsmyndirnar en þá sjást fleiri myndir en venjulega. (Klikkið á litlu myndirnar til að sjá þær stærri)
24. júl. 2007
DK.
Allt gott að frétta héðan. Undirbúningur fyrir brúðkaup gengur hægt og bítandi. Fjölskylda mín kemur hingað á morgun, þannig að þetta fer að þéttast allt saman.
Hér rignir reyndar ansi ýtarlega í augnablikinu, þannig að vonandi verður það yfirstaðið á laugardaginn (brúðkaupsdaginn), þar sem planið er að halda athöfnina utandyra hér í Hingeballe.
Andreas Úlfur hefur það líka gott hér í sveitinni og dafnar sem aldrei fyrr.
Við náðum þessu myndbroti af honum í gærkvöldi þar sem hann var í góðu stuði að hlæja að nánast engu. Hann hefur ekki hlegið svona mikið áður, held ég. Gaman að þessu. :-)
Fyrir þá sem finnst uppfærslur á þessu bloggi vera fátíðar þá bendi ég á flickr síðuna, þar sem myndirnar fá að tala sínu máli.
T.d.
Danmörk - Júlí 2007
Dagatalið
Annars bara allir í stuði?
Hér rignir reyndar ansi ýtarlega í augnablikinu, þannig að vonandi verður það yfirstaðið á laugardaginn (brúðkaupsdaginn), þar sem planið er að halda athöfnina utandyra hér í Hingeballe.
Andreas Úlfur hefur það líka gott hér í sveitinni og dafnar sem aldrei fyrr.
Við náðum þessu myndbroti af honum í gærkvöldi þar sem hann var í góðu stuði að hlæja að nánast engu. Hann hefur ekki hlegið svona mikið áður, held ég. Gaman að þessu. :-)
Fyrir þá sem finnst uppfærslur á þessu bloggi vera fátíðar þá bendi ég á flickr síðuna, þar sem myndirnar fá að tala sínu máli.
T.d.
Danmörk - Júlí 2007
Dagatalið
Annars bara allir í stuði?
8. júl. 2007
Sveitasæla
Já já, svei mér þá... nóg að snúast í sveitinni. Heimsækja fólk, sinna barni og búi, skipuleggja brúðkaup vort nú og allskonar tilfallandi stuð.
Bendi á nokkrar nýjar möppur á flickr síðunni minni.
Danmörk - Júlí 2007
Ásdís Birta - 1 árs afmælisveisla.
17. Júní 2007
Eyvindarhólar og nágrenni. Júní 2007 -
hmm... já við erum sem sagt að fara að gifta okkur ef einhver var ekki búinn að frétta af því. :)
Kominn tími til enda setið í festum í hátt á þriðja ár, þar sem við trúlofuðum okkur þann 12. des. 2004.
Þá... (nokkrum vikum fyrir trúlofnunina)
Nú... (nokkrum vikum fyrir brúðkaupið)
Fjörið verður (að öllum líkindum) haldið í garðinum í Hingeballe í faðmi fjölskyldu og vina. Svo verða reyndar auka teiti á Íslandi þegar heim verður komið (meira um það síðar).
Þannig að... í nógu að snúast.
hmm.. já svo hefur karlinn verið kaupglaður í meira lagi að undanförnu... nýr fákur er nú til taks og svo bætti ég aðeins í myndavéla sarpinn, fékk mér tvær linsur, Sigma 17-70mm og Nikkor 50mm og svo Nikon SB-600 flass.
Allir hressir annars ?
5. júl. 2007
Andreas Úlfur spinnur á píanóið í Hingeballe
Fyrstu kynni Andreasar Úlfs af píanói. :)
Spuninn í blóð borinn, nokkuð impressionískur, minimalískur og lágstemmdur, (hehe).
Faðirinn truflar hann reyndar aðeins í restina.
Spuninn í blóð borinn, nokkuð impressionískur, minimalískur og lágstemmdur, (hehe).
Faðirinn truflar hann reyndar aðeins í restina.
28. jún. 2007
Kenya á Gauknum í kvöld!
Hellú.
Ég verð að spila neo-soul-R&B með Kenya á Gauknum í kvöld. Húsið opnar kl. 20 og hefjast tónleikarnir upp úr því.
Hægt er að prenta út boðsmiða á mæspeis-síðu hennar, hérna!
Einnig er ég með nokkra miða í vasanum ef einhver hefur á huga, þá hafið þið bara samband við kallinn.
Ásamt mér eru í bandinu:
Sigurður Rögnvaldsson á gítar.
Egill Antonsson á hljómborð.
Kjartan "Diddi" Guðnason á trommusett.
Bjartur Guðjónsson á slagverk o.fl.
Jason Harding syngur og spilar á hljómborð og saxafón.
Kenya syngur og ásamt tveimur bakraddar systrum.
Sjáumst.
Ég verð að spila neo-soul-R&B með Kenya á Gauknum í kvöld. Húsið opnar kl. 20 og hefjast tónleikarnir upp úr því.
Hægt er að prenta út boðsmiða á mæspeis-síðu hennar, hérna!
Einnig er ég með nokkra miða í vasanum ef einhver hefur á huga, þá hafið þið bara samband við kallinn.
Ásamt mér eru í bandinu:
Sigurður Rögnvaldsson á gítar.
Egill Antonsson á hljómborð.
Kjartan "Diddi" Guðnason á trommusett.
Bjartur Guðjónsson á slagverk o.fl.
Jason Harding syngur og spilar á hljómborð og saxafón.
Kenya syngur og ásamt tveimur bakraddar systrum.
Sjáumst.
22. jún. 2007
9. jún. 2007
Hláturinn...
Andreas Úlfur hló (alvöru hlátri), í fyrsta skipti rétt áðan, að honum föður sínum, innilega og smitandi.
Vildi bara deila þessu smáatriði með ykkur.
:-)
Vildi bara deila þessu smáatriði með ykkur.
:-)
6. jún. 2007
Sicko
Michael Moore - Sicko
Oprah interviews Michael Moore on his latest documentary, Sicko
Michael Moore tekur fyrir heilsu(einka)geirann í U.S.A.
Oprah interviews Michael Moore on his latest documentary, Sicko
Michael Moore tekur fyrir heilsu(einka)geirann í U.S.A.
Siðmennt
Ég var að skrá mig í Siðmennt.
Hér má lesa stefnuská Siðmenntar.
Um Húmanisma á Wikipedia:
http://en.wikipedia.org/wiki/Humanism
Hér má lesa stefnuská Siðmenntar.
Um Húmanisma á Wikipedia:
http://en.wikipedia.org/wiki/Humanism
4. jún. 2007
Atriði sem gæti verið athyglisvert/gaman að sjá á "Aarhus International Jazz Festival 2007"
13-07
16:00
Westergård/Vuust/Lindgren
Kristian Westergård (g), Peter Vuust (b), Jeppe Lindgren (drm)Klostertorvet
8000 Århus C
15-07
13:00
Lovedale feat. Cuong Vu (DK/US)
Jesper Løvdal (t-sax, s-sax, cl), Jakob Anderskov (p), Jonas Westergaard (b), Anders Mogensen (drm), Cuong Vu (trp)
Klostertorvet
8000 Århus C
15-07
21:00
Tomasz Stanko “Balladyna” (PL/SE/US/DK)
Tomasz Stanko (trp), Anders Jormin (b), Tim Berne (sax), Stefan Pasborg (drm)
VoxHall
Vester Allé 15
DK-8000 Århus C
16-07
21:00
Jakob Bro Nonet (DK/US)
George Garzone (t-sax), Andrew D’Angelo (b-cl), Jesper Zeuthen (a-sax), Søren Kjærgaard (p, Würlitzer, key), Anders Christensen (b), Nicolai Munch-Hansen (b), Kresten Osgood, Jakob Høyer (drm), Jakob Bro (g)
VoxHall
Vester Allé 15
DK-8000 Århus C
17-07
14:00
Blood Sweat Drum´n Bass Big Band feat. Jørgen Munkeby (DK/NO)
Jens Christian ”Chappe” Jensen (dir), Turi Guldin Laursen, Gunhild Overegseth (voc), Ole Visby (s-sax), Julie Kjær (a-sax), Jacob Danielsen, Nicolai Schneider (t-sax), Harald Langåsdalen, Mette Rasmussen (b-sax), Søren ”Phille” Jensen, Bente Hjort, Rene Damsbak. H.C. Erbs (trp, flh), Mark Chemnitz Laustsen, Jens Kristian Bang, Kirstine Kjærulff Ravn, Frank Herbsleb (trb), Kasper Ravnsborg Falkenberg, Jens Chr. Kwella (g), Kasper Bjerg, Rasmus Kjær (key), Sidsel Foged Hyllested, Rune Werner (b), Espen Laub von Lillienskjold, Jais Poulsen (drm), Magnus Lindegaard Jochumsen (perc), Jørgen Munkeby (sax, fl, synth, g, voc m.m.)
Ridehuset
Vester Allé 1
DK-8000 Århus C
17-07
20:00
Laswell/Molvaer Group (US/NO)
Nils Petter Molvaer (trp), Bill Laswell (b), Eivind Aarset (g), Ayid Dieng (perc), Guy Licata (drm)
Train
Toldbodgade 6
DK-8000 Århus C
17-07
21:00
Berne/Bjerg/Mehlsen (US/DK)
Tim Berne (sax), Kasper Bjerg (key), Søren Mehlsen (drm)
VoxHall
Vester Allé 15
DK-8000 Århus C
18-07
20:00
Eliane Elias Quartet (BR/US)
Eliane Elias (voc, p), Marc Johnson (b), Satoshi Takeishi (drm), Rubens de LaCorte (g)
Musikhuset Aarhus
Thomas Jensens Allé
DK-8000 Århus C
19-07
16:00
Ryde-Kwella-Knudsen
Niels Ryde (b), Jens Christian Kwella (g), Jesper Bo Knudsen (drm)
Klostertorvet
8000 Århus C
21-07
13:00
Brumbasserne feat. Signe Hjort
Jacob Venndt (b), Thomas Sejthen (b), Jens-Kristian Andersen (b) + Signe Hjort (poetry)
Klostertorvet
8000 Århus C
Já... margt í boði, maður gæti þurft að velja og hafna. Svei mér þá.
16:00
Westergård/Vuust/Lindgren
Kristian Westergård (g), Peter Vuust (b), Jeppe Lindgren (drm)Klostertorvet
8000 Århus C
15-07
13:00
Lovedale feat. Cuong Vu (DK/US)
Jesper Løvdal (t-sax, s-sax, cl), Jakob Anderskov (p), Jonas Westergaard (b), Anders Mogensen (drm), Cuong Vu (trp)
Klostertorvet
8000 Århus C
15-07
21:00
Tomasz Stanko “Balladyna” (PL/SE/US/DK)
Tomasz Stanko (trp), Anders Jormin (b), Tim Berne (sax), Stefan Pasborg (drm)
VoxHall
Vester Allé 15
DK-8000 Århus C
16-07
21:00
Jakob Bro Nonet (DK/US)
George Garzone (t-sax), Andrew D’Angelo (b-cl), Jesper Zeuthen (a-sax), Søren Kjærgaard (p, Würlitzer, key), Anders Christensen (b), Nicolai Munch-Hansen (b), Kresten Osgood, Jakob Høyer (drm), Jakob Bro (g)
VoxHall
Vester Allé 15
DK-8000 Århus C
17-07
14:00
Blood Sweat Drum´n Bass Big Band feat. Jørgen Munkeby (DK/NO)
Jens Christian ”Chappe” Jensen (dir), Turi Guldin Laursen, Gunhild Overegseth (voc), Ole Visby (s-sax), Julie Kjær (a-sax), Jacob Danielsen, Nicolai Schneider (t-sax), Harald Langåsdalen, Mette Rasmussen (b-sax), Søren ”Phille” Jensen, Bente Hjort, Rene Damsbak. H.C. Erbs (trp, flh), Mark Chemnitz Laustsen, Jens Kristian Bang, Kirstine Kjærulff Ravn, Frank Herbsleb (trb), Kasper Ravnsborg Falkenberg, Jens Chr. Kwella (g), Kasper Bjerg, Rasmus Kjær (key), Sidsel Foged Hyllested, Rune Werner (b), Espen Laub von Lillienskjold, Jais Poulsen (drm), Magnus Lindegaard Jochumsen (perc), Jørgen Munkeby (sax, fl, synth, g, voc m.m.)
Ridehuset
Vester Allé 1
DK-8000 Århus C
17-07
20:00
Laswell/Molvaer Group (US/NO)
Nils Petter Molvaer (trp), Bill Laswell (b), Eivind Aarset (g), Ayid Dieng (perc), Guy Licata (drm)
Train
Toldbodgade 6
DK-8000 Århus C
17-07
21:00
Berne/Bjerg/Mehlsen (US/DK)
Tim Berne (sax), Kasper Bjerg (key), Søren Mehlsen (drm)
VoxHall
Vester Allé 15
DK-8000 Århus C
18-07
20:00
Eliane Elias Quartet (BR/US)
Eliane Elias (voc, p), Marc Johnson (b), Satoshi Takeishi (drm), Rubens de LaCorte (g)
Musikhuset Aarhus
Thomas Jensens Allé
DK-8000 Århus C
19-07
16:00
Ryde-Kwella-Knudsen
Niels Ryde (b), Jens Christian Kwella (g), Jesper Bo Knudsen (drm)
Klostertorvet
8000 Århus C
21-07
13:00
Brumbasserne feat. Signe Hjort
Jacob Venndt (b), Thomas Sejthen (b), Jens-Kristian Andersen (b) + Signe Hjort (poetry)
Klostertorvet
8000 Århus C
Já... margt í boði, maður gæti þurft að velja og hafna. Svei mér þá.
Með kaffinu.
Að sjálfsögðu fagna ég reyklausum veitingahúsum, það verður athyglisvert að spila á (vanalegu) búllunum og geta jafnvel sleppt því að fara í sturtu þegar heim er komið og jafnvel farið í sömu fötin dagin eftir (GISP!)
.......
Cigarette Smoke Alters DNA In Sperm, Genetic Damage Could Pass To Offspring.
...........
Richard Dawkins and Alister McGrath
http://video.google.com/videoplay?docid=6474278760369344626
(This interview was filmed for the TV documentary "Root of All Evil? - The God Delusion - The Virus of Faith" but was left out of the final version. Time restrictions dictated that not all interviews filmed could be used. This was especially regrettable in the case of the McGrath interview, which is therefore offered here now, unedited.)
................
Ómanneskjulegt samfélag
"Hvernig er að alast upp í þjóðfélagi þar sem lífsskoðanir manns eru ekki virtar til jafns við þær sem ríkið hefur ákveðið að skuli ríkja?"
http://www.vantru.is/2007/06/03/09.00/
-----
Hópaþróun: gagnlegt tæki
http://hugsandi.is/article/174/hopathroun-gagnlegt-taeki
-------
How to convert .flac files to .mp3 using Windows
---
.......
Cigarette Smoke Alters DNA In Sperm, Genetic Damage Could Pass To Offspring.
...........
Richard Dawkins and Alister McGrath
http://video.google.com/videoplay?docid=6474278760369344626
(This interview was filmed for the TV documentary "Root of All Evil? - The God Delusion - The Virus of Faith" but was left out of the final version. Time restrictions dictated that not all interviews filmed could be used. This was especially regrettable in the case of the McGrath interview, which is therefore offered here now, unedited.)
................
Ómanneskjulegt samfélag
"Hvernig er að alast upp í þjóðfélagi þar sem lífsskoðanir manns eru ekki virtar til jafns við þær sem ríkið hefur ákveðið að skuli ríkja?"
http://www.vantru.is/2007/06/03/09.00/
-----
Hópaþróun: gagnlegt tæki
http://hugsandi.is/article/174/hopathroun-gagnlegt-taeki
-------
How to convert .flac files to .mp3 using Windows
---
Sumarfrí.
Vei.
Það var í nógu að snúast seinust vikuna í skólunum fyrir sumarfrí. Kennarafundir, skriffinnska, skólaslit og kennarahittingar (myndir koma síðar).
Menn Ársins spiluðu á "UPPSKERUHÁTÍÐ HESTAMANNAFÉLAGSINS SÖRLA 2007" um helgina. Óli Hólm sat í trommustólnum sem afleysingamaður fyrir Didda.
Spurning hvort það væri farsælt að staðfæra texta/lög fyrir hvert tilefni..?! Þá hefði fyrsta sett litið svona út.
50 Ways to leave your horse
Solsbury horse - Peter Gabriel
Ride together - Beatles
(If you love horses) Set them free - Sting
Horse with no name - America (ömm....)
Heard it through the horsefence
Horse of gold
It's my horse – Talk talk
horsy afternoon - Kinks (nah...)
Horse in the sky – Alan Parsons project
Logical horse - Supertramp
Joker - Steve Miller Band (.....hmmm)
Horse Police - Radiohead
500 miles (on a horse) - Proclaimers
Give a little horse - Supertramp
Horse in a bottle - Police
Don't let me down (on a horse)- Beatles
I wish (me a horse), Stevie Wonder
Clocks - Coldplay (...hmmm)
Ég hefði kannski átt að klára fyrsta kaffibollan í sumarfríinu áður en ég skrifaði færsluna... :-)
Annars er garðurinn hjá mér fullur af unglingum sem eru að taka hann í gegn. Ég var vakinn upp (og restinn af familíunni) við ghettóblaster á fullu og sláttuorf á fullu gasi, allt allt of snemma (verandi B mannseskja (ef ekki C), í sumarfríi).
Já... sumarið er.... tíminn..... til að slá gras.
Það var í nógu að snúast seinust vikuna í skólunum fyrir sumarfrí. Kennarafundir, skriffinnska, skólaslit og kennarahittingar (myndir koma síðar).
Menn Ársins spiluðu á "UPPSKERUHÁTÍÐ HESTAMANNAFÉLAGSINS SÖRLA 2007" um helgina. Óli Hólm sat í trommustólnum sem afleysingamaður fyrir Didda.
Spurning hvort það væri farsælt að staðfæra texta/lög fyrir hvert tilefni..?! Þá hefði fyrsta sett litið svona út.
50 Ways to leave your horse
Solsbury horse - Peter Gabriel
Ride together - Beatles
(If you love horses) Set them free - Sting
Horse with no name - America (ömm....)
Heard it through the horsefence
Horse of gold
It's my horse – Talk talk
horsy afternoon - Kinks (nah...)
Horse in the sky – Alan Parsons project
Logical horse - Supertramp
Joker - Steve Miller Band (.....hmmm)
Horse Police - Radiohead
500 miles (on a horse) - Proclaimers
Give a little horse - Supertramp
Horse in a bottle - Police
Don't let me down (on a horse)- Beatles
I wish (me a horse), Stevie Wonder
Clocks - Coldplay (...hmmm)
Ég hefði kannski átt að klára fyrsta kaffibollan í sumarfríinu áður en ég skrifaði færsluna... :-)
Annars er garðurinn hjá mér fullur af unglingum sem eru að taka hann í gegn. Ég var vakinn upp (og restinn af familíunni) við ghettóblaster á fullu og sláttuorf á fullu gasi, allt allt of snemma (verandi B mannseskja (ef ekki C), í sumarfríi).
Já... sumarið er.... tíminn..... til að slá gras.
25. maí 2007
Heilabrot .... hmm
Sbr. séð hjá Kidda:
Sigurdór, you are Right-brained
Most right-brained people like you are flexible in many realms of their lives. Whether picking up on the nuances of musical concerto, appreciating the subtle details in a work of art, or seeing the world from a different perspective, right-brained people are creative, imaginative, and attuned to their surroundings.
People probably see your thinking process as boundless, and that might translate to your physical surroundings as well. Some people think of you as messier than others. It's not that you're disorganized, it's just that you might use different systems to organize (by theme, by subject, by color). Straight alphabetization and rigidly ordered folders are not typical of right-brained behavior.
You are also more intuitive than many. When it comes to reading literature, you probably prefer creative writing or fiction over nonfiction. And when it comes to doing math, you might find you enjoy geometry more than other forms like algebra.
http://web.tickle.com/tests/brain/index_main.jsp
Sigurdór, you are Right-brained
Most right-brained people like you are flexible in many realms of their lives. Whether picking up on the nuances of musical concerto, appreciating the subtle details in a work of art, or seeing the world from a different perspective, right-brained people are creative, imaginative, and attuned to their surroundings.
People probably see your thinking process as boundless, and that might translate to your physical surroundings as well. Some people think of you as messier than others. It's not that you're disorganized, it's just that you might use different systems to organize (by theme, by subject, by color). Straight alphabetization and rigidly ordered folders are not typical of right-brained behavior.
You are also more intuitive than many. When it comes to reading literature, you probably prefer creative writing or fiction over nonfiction. And when it comes to doing math, you might find you enjoy geometry more than other forms like algebra.
http://web.tickle.com/tests/brain/index_main.jsp
23. maí 2007
Endasprettur .... nóg að gera!
Nóg að gera þessa dagana. Skólastarfið er á endasprettinum.
Samspilin mín í Reykjanesbæ og Mosfellsbæ héldu sameiginlega tónleika á Domo á laugardaginn og háði ég þar mitt fyrsta "gigg" á trommusett með Mósó-bandinu sökum skyndilegs forfalls trymbilsins, var það og hressandi. Böndin stóðu sig mjög vel og mega vel við una.
Menn Ársins spiluðu síðan á Hressó um kvöldið, stemmingin góð að venju.
Verst hefur mér þótt að missa af nokkrum tónleikum sem mig hefur langað að kíkja á, en svona er þetta stundum, ekki hægt að vera allstaðar.
Á mánudaginn voru deildartónleikar hjá rafbassanemendum í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Þeir sömu heyja svo árs- og stigspróf í dag (miðvikudag), Mosfellingar svo á föstudag.
hmmm... hvað meira .. jú kominn með miða á E.S.T. .... vííí!
Svo verður félagslífið með blóma á næstunni, afmæli og innflutningspartí svo fátt eitt sé nefnt! Talandi um afmæli ... þá er 23. maí eitthvað kunnuglegur í því sambandi.
(klikkið hér til að sjá myndina stærri)
Sumarið fer að bresta á.....!
Samspilin mín í Reykjanesbæ og Mosfellsbæ héldu sameiginlega tónleika á Domo á laugardaginn og háði ég þar mitt fyrsta "gigg" á trommusett með Mósó-bandinu sökum skyndilegs forfalls trymbilsins, var það og hressandi. Böndin stóðu sig mjög vel og mega vel við una.
Menn Ársins spiluðu síðan á Hressó um kvöldið, stemmingin góð að venju.
Verst hefur mér þótt að missa af nokkrum tónleikum sem mig hefur langað að kíkja á, en svona er þetta stundum, ekki hægt að vera allstaðar.
Á mánudaginn voru deildartónleikar hjá rafbassanemendum í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Þeir sömu heyja svo árs- og stigspróf í dag (miðvikudag), Mosfellingar svo á föstudag.
hmmm... hvað meira .. jú kominn með miða á E.S.T. .... vííí!
Svo verður félagslífið með blóma á næstunni, afmæli og innflutningspartí svo fátt eitt sé nefnt! Talandi um afmæli ... þá er 23. maí eitthvað kunnuglegur í því sambandi.
(klikkið hér til að sjá myndina stærri)
Sumarið fer að bresta á.....!
18. maí 2007
Trúarlegt einelti
.
Í þessu broti úr fréttaskýringaþættinum 20/20 sjáum við hvað sumir trúleysingjar þurfa að kljást við í Bandaríkjunum. Frá: http://www.vantru.is/2007/05/17/08.00/
Í þessu broti úr fréttaskýringaþættinum 20/20 sjáum við hvað sumir trúleysingjar þurfa að kljást við í Bandaríkjunum. Frá: http://www.vantru.is/2007/05/17/08.00/
16. maí 2007
Ef þú ástsælist 'hvern, þá gjör frjálsa....
Ég var að "pikka upp" "If You Love Somebody Set Them Free" með Sting, fyrir æfingu hjá (hljómsveitinni) Menn Ársins. Datt í hug að leita mér að myndbandinu.
Spurning um að fara alla leið með pakkann og dansa eins og Darryl Jones. Je!
Flott band hjá Sting.
Omar Hakim, Daryl Jones, Kenny Kirkland (1955-1998) og Branford Marsalis. Ekki dónalegt.
Menn Ársins verða að spila á Hressó n.k. laugardag, 19. Maí, milli kl. 22 og 01.
Spurning um að fara alla leið með pakkann og dansa eins og Darryl Jones. Je!
Flott band hjá Sting.
Omar Hakim, Daryl Jones, Kenny Kirkland (1955-1998) og Branford Marsalis. Ekki dónalegt.
Menn Ársins verða að spila á Hressó n.k. laugardag, 19. Maí, milli kl. 22 og 01.
Thants & Blants
Eða.... Allt sem þið vilduð vita um vatn, en höfðuð ekki hugmynd um það!
Breskur húmor þá eða?
Séð hjá: Ósk.
Breskur húmor þá eða?
Séð hjá: Ósk.
15. maí 2007
14. maí 2007
Trippermap
Svona í framhaldi af færslunni hér á undan:
Trippermap er þægileg þjónusta til að geotagga með Google Earth (setja á landakort), myndirnar á flickr.
Svo bjóða þeir manni þetta fína flash dót! ;-)
Fleiri kortamöguleikar:
http://www.flickr.com/photos/siggidori/497282659/map/?view=everyones
http://flickr.yuan.cc/maps/siggidori/497282659/
Trippermap er þægileg þjónusta til að geotagga með Google Earth (setja á landakort), myndirnar á flickr.
Svo bjóða þeir manni þetta fína flash dót! ;-)
Fleiri kortamöguleikar:
http://www.flickr.com/photos/siggidori/497282659/map/?view=everyones
http://flickr.yuan.cc/maps/siggidori/497282659/
12. maí 2007
Flickr, Pipes, Google Earth,
Flickr, Pipes, Google Earth.
Einhver tók sig til og bjó til pípu þar sem geotaggaðar myndir á flickr, birtast í Google Earth forritinu.
Hér má sjá mínar myndir í google earth. Hlekkurinn opnast í Google Earth.
Einhver tók sig til og bjó til pípu þar sem geotaggaðar myndir á flickr, birtast í Google Earth forritinu.
Hér má sjá mínar myndir í google earth. Hlekkurinn opnast í Google Earth.
9. maí 2007
Græningi
Sá þetta "próf" hjá Kidda.
Niðurstaðan kemur ekki mér á óvart a.m.k.
Stuðningur við Sjálfstæðisflokk: 6.25%
Stuðningur við Framsóknarflokk: 20%
Stuðningur við Samfylkinguna: 25%
Stuðningur við Vinstri-Græna: 56.25%
Stuðningur við Frjálslynda flokkinn: 40%
Stuðningur við Íslandshreyfinguna: 40%
Skoðanir þínar eru í mestu samræmi við skoðanir Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs!
Niðurstaðan kemur ekki mér á óvart a.m.k.
Stuðningur við Sjálfstæðisflokk: 6.25%
Stuðningur við Framsóknarflokk: 20%
Stuðningur við Samfylkinguna: 25%
Stuðningur við Vinstri-Græna: 56.25%
Stuðningur við Frjálslynda flokkinn: 40%
Stuðningur við Íslandshreyfinguna: 40%
Skoðanir þínar eru í mestu samræmi við skoðanir Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs!
8. maí 2007
(Too much) monkey buisness (as usual) ?
Þessi api hér spilaði á burtfarartónleikum Matta sax á laugardaginn og var það mjög gaman, flottir tónleikar hjá kallinum. Enn og aftur til lukku með áfangan Matti!
Fór á tónleika með TYFT áðan á Domo. Fínir tónleikar. En ég hefði nú kannski betur heima setið, heltist einhver þreyta í mig um miðbik. Þetta er að ganga .... skilst mér. Jámm... kannski tekur bara á að ganga um gólf með ríflega 6 kg krakka. Kannski.
Annars eru allir hressir!
2. maí 2007
30. apr. 2007
Tækni ? Pípulagningamenn ?
Google Tech Talks April 2, 2007
ABSTRACT
Pipes is a service platform for processing well-structured data such as RSS, Atom and RDF ... all » feeds in a Web-based visual programming environment. Developers can use Pipes to combine data sources and user input into mashups without having to write code. These mashups, analogous in some ways to Unix pipes, can power badges on personal publishing sites, provide core functionality for Web applications, or serve as reusable components within the Pipes platform itself.
Here's what Tim O'Reilly says about pipes: "Yahoo!'s new Pipes service is a milestone in the history of the internet. It's a service that generalizes the idea of the mashup, providing a drag and drop editor that allows you to connect internet data sources, process them, and redirect the output.
Já,já, bara svona að reyna að fylgjast með! Rak augun í þetta fyrst í spjallþræði í Greasemonkey grúppu á last.fm. Þar hafði einhver búið til "pípulögn" sem notar "efnivið" byggðan á þeim lagaheitum og flytjendum (held ég) sem finna má í "nýlega spiluðum lögum" hjá (hvaða) notanda á last.fm (sem er), TIL AÐ... leita að myndum á flickr.com sem eiga að tengjast lögunum/flytjendunum á einhvern hátt... já og svo fyrir þá sem nota FIREFOX vafrann þá sér greasmonkey "skriptið" um að bæta myndunum sjálfkrafa fyrir neðan lagalistann á last.fm síðu notendans.
Þarna má sjá hvernig þetta kemur út hjá höfundi.
Já, kannski með öllu tilgangslaust, en pípurlagnir þessar bjóða (skilst mér) upp á ýmsa möguleika (sjá nánar í myndbandinu hér fyrir ofan). Ég prufaði að henda inn notendanafni mínu til að sjá hvaða myndir kæmu upp. HÉR ER NIÐURSTAÐAN.
ABSTRACT
Pipes is a service platform for processing well-structured data such as RSS, Atom and RDF ... all » feeds in a Web-based visual programming environment. Developers can use Pipes to combine data sources and user input into mashups without having to write code. These mashups, analogous in some ways to Unix pipes, can power badges on personal publishing sites, provide core functionality for Web applications, or serve as reusable components within the Pipes platform itself.
Here's what Tim O'Reilly says about pipes: "Yahoo!'s new Pipes service is a milestone in the history of the internet. It's a service that generalizes the idea of the mashup, providing a drag and drop editor that allows you to connect internet data sources, process them, and redirect the output.
Já,já, bara svona að reyna að fylgjast með! Rak augun í þetta fyrst í spjallþræði í Greasemonkey grúppu á last.fm. Þar hafði einhver búið til "pípulögn" sem notar "efnivið" byggðan á þeim lagaheitum og flytjendum (held ég) sem finna má í "nýlega spiluðum lögum" hjá (hvaða) notanda á last.fm (sem er), TIL AÐ... leita að myndum á flickr.com sem eiga að tengjast lögunum/flytjendunum á einhvern hátt... já og svo fyrir þá sem nota FIREFOX vafrann þá sér greasmonkey "skriptið" um að bæta myndunum sjálfkrafa fyrir neðan lagalistann á last.fm síðu notendans.
Þarna má sjá hvernig þetta kemur út hjá höfundi.
Já, kannski með öllu tilgangslaust, en pípurlagnir þessar bjóða (skilst mér) upp á ýmsa möguleika (sjá nánar í myndbandinu hér fyrir ofan). Ég prufaði að henda inn notendanafni mínu til að sjá hvaða myndir kæmu upp. HÉR ER NIÐURSTAÐAN.
23. apr. 2007
Andreas Úlfur Juel Sigurdórsson
..... Var ég ekki annars búinn að segja öllum nafnið á drengnum?
Photo: Michael Bohnstedt-Petersen
Stráksi hefur það aldeilis fínt. Vex og dafnar. Í 6 vikna skoðuninni um daginn þá mældist meðal þyngdaraukning hjá honum á viku vera um 330 gr. sem þykir dágott.
Svo er hann farinn að hjala og brosa að okkur.... tala sínu máli, ;-) við skiljum hvorn annan ... held ég a.m.k. :-)
Hann er þó ekki orðinn eins (hress) og þessir gríðarlega hressu fjórburar(?)!!
Photo: Michael Bohnstedt-Petersen
Stráksi hefur það aldeilis fínt. Vex og dafnar. Í 6 vikna skoðuninni um daginn þá mældist meðal þyngdaraukning hjá honum á viku vera um 330 gr. sem þykir dágott.
Svo er hann farinn að hjala og brosa að okkur.... tala sínu máli, ;-) við skiljum hvorn annan ... held ég a.m.k. :-)
Hann er þó ekki orðinn eins (hress) og þessir gríðarlega hressu fjórburar(?)!!
12. apr. 2007
7. apr. 2007
Mitt "einka" MTV?
Tæknin er mögnuð.
Fyrirbærið www.lasttv.net býður upp á að taka saman góða sýningu á myndböndum sem geymd eru hjá www.youtube.com og byggir val sitt tónlistarsmekk manna s.k.v. "prófílum" þeirra á www.last.fm. Last.fm fylgist svo með því hvað menn eru að hlusta hver í sínu horni með þar tilgerðu forriti sem menn ná sér í um leið og þeir skrá sig á last.fm.
Eníhú:
Hér er myndbandaveita Skonrokks byggð á smekk hans skv. Last.Fm og því hvað finnst á jútúbinu.
Góða skem....
Fyrirbærið www.lasttv.net býður upp á að taka saman góða sýningu á myndböndum sem geymd eru hjá www.youtube.com og byggir val sitt tónlistarsmekk manna s.k.v. "prófílum" þeirra á www.last.fm. Last.fm fylgist svo með því hvað menn eru að hlusta hver í sínu horni með þar tilgerðu forriti sem menn ná sér í um leið og þeir skrá sig á last.fm.
Eníhú:
Hér er myndbandaveita Skonrokks byggð á smekk hans skv. Last.Fm og því hvað finnst á jútúbinu.
Góða skem....
6. apr. 2007
Gleðilega páska þá eða...?
Tók þessa afþreyingarkönnun og niðurstaðan kemur svo sem ekkert á óvart, NEMA að mér finnst hálf undarlegt að sjá það sem er kallað "Satanism" þarna númer tvö. Það liggur í augum uppi að ef að maður trúir ekki á guði eða er ekki almennt hjátrúarfullur, þá á það við djöfla sem og álfa og tröll líka (þ.e.a.s. að maður trúir ekki tilvist þeirra). En fyndið...! :-)
Meira fynd:
frá: http://www.wellingtongrey.net/
You scored as atheism. You are... an atheist, though you probably already knew this. Also, you probably have several people praying daily for your soul. Instead of simply being "nonreligious," atheists strongly believe in the lack of existence of a higher being, or God.
Which religion is the right one for you? (new version) created with QuizFarm.com |
Meira fynd:
frá: http://www.wellingtongrey.net/
30. mar. 2007
Augun Opnast - Menn Ársins
Tékkið endilega á þessu snilldarmyndbandi við lagið "Augun Opnast" með hljómsveitinni Menn Ársins. Lagið er reyndar hljóðritað áður en ég gekk til liðs við þá meistara, þannig að ég get lítið montað mig af þessu.
En eðalmúsík og snilldar vídeó.
Augun Opnast - Menn Ársins
Við (Menn Ársins) verða svo í góðu flippi á Hressó annað kvöld (laugard. 31. mars.). Sjá nánar HÉR.
Menn Ársins
Originally uploaded by Sice.
En eðalmúsík og snilldar vídeó.
Augun Opnast - Menn Ársins
Við (Menn Ársins) verða svo í góðu flippi á Hressó annað kvöld (laugard. 31. mars.). Sjá nánar HÉR.
Menn Ársins
Originally uploaded by Sice.
FAðiR og sønUR
Sælt veri fólkið, langt um liðið síðan maður bloggaði seinast. Drengurinn er orðinn mánaðargamall og vex og dafnar. Þetta mánaðarfæðingarorlof sem ég tók var fljótt að líða, enda var fyrsta vikan tekin áður en hann kom í heiminn. Ég tek svo aðra 3 í haust/vetur komandi.
Ég setti mér það markmið að ljósmynda hann daglega og birta a.m.k. eina á dag á flickr-síðunni. Það hefur tekist þrátt fyrir að maður verði stundum eftir á.
Tékkið t.d. á "1 mynd á dag" möppunni og "1 mynd á viku" möppunni til að sjá hvernig stráksi hefur þroskast frá því að hann kom í heiminn þann 28. febrúar s.l.. Svo má fá aðra sýn á þetta í "Archives / Taken in / 2007 / March" möppunni.
Annars höfum við "prufukeyrt" nafn á drenginn sem virðist komið til að vera og verður það opinberað 7. apríl n.k. og munu þá foreldrar og stjúpforeldrar Sice ásamt systkinum hennar sækja okkur heim og verður þá hátíð í bæ.
Hér eru svo nokkrar myndir af okkur feðgum í nettu flippi.
Ég setti mér það markmið að ljósmynda hann daglega og birta a.m.k. eina á dag á flickr-síðunni. Það hefur tekist þrátt fyrir að maður verði stundum eftir á.
Tékkið t.d. á "1 mynd á dag" möppunni og "1 mynd á viku" möppunni til að sjá hvernig stráksi hefur þroskast frá því að hann kom í heiminn þann 28. febrúar s.l.. Svo má fá aðra sýn á þetta í "Archives / Taken in / 2007 / March" möppunni.
Annars höfum við "prufukeyrt" nafn á drenginn sem virðist komið til að vera og verður það opinberað 7. apríl n.k. og munu þá foreldrar og stjúpforeldrar Sice ásamt systkinum hennar sækja okkur heim og verður þá hátíð í bæ.
Hér eru svo nokkrar myndir af okkur feðgum í nettu flippi.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)
Bloggsafn
Um mig / about me
- Siggidóri
- Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,