
Hlín og ég að meðtaka Gamma-flokkinn.

Þessir voru líka á Gömmunum. Svo merkilega vill til að ég er á bakvið strákinn með húfuna og er hann nemandi minn í Listskóla Mosfellsbæjar (þannig að hann er strax farinn að skyggja á kallinn...!) ;) Einnig glittir í Ara Braga og Matta þarna.

Silvía og ég (og allir hinir) að tékka á Geira á Nasa.