3. okt. 2006

Eftir sónarskoðun...

...var í morgun. Allt og allir í góðu fjöri. Aveg eins og það á að vera.

Fóstrið er að hreyfa sig talsvert og hefur maður fundið aðeins bank/spark í gegnum bumbu. T.d var gríðarleg stemming hjá bumbubúanum (sem og öðrum) á Laser tónleikunum um daginn. Enn og aftur takk fyrir flotta tónleika drengir!! Tónleikar Laser og Tyft standa upp úr af því sem ég sá á hátíðinni þetta árið.

Svo er náttúrulega alveg EXTRA gaman að fylgjast með hinni þriggja mánaða gömlu systurdóttur minni, vitandi hvað maður á í væntum.
Stemming.


Tyft á NASA. Hvar er Siggidóri? (Engin verðlaun í boði fyrir fundvísa...)

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker