við umheiminn næstu daga. Eða a.m.k. hinu víðfemna alheimsneti. Býst ekki við að sjá rafpósta né önnur skila boð í amk nokkra daga. Ef ekki nokkrar vikur.
Við Sice erum nánast gjörsamlega flutt í Dísaborgirnar. Bara smá drasl eftir úr kjallaranum í Skeiðarvoginum. Svo þarf að þrífa holuna líka.
Annars förum við til Danmerkur 23. júlí og verðum til 31.
Malus mun dunda sér við upptökur á mánudaginn er ég best veit, svo verða tónleikar á Hressó fimmtudaginn 21. og svo aftur sunnudaginn 31. (verslunarmannahelgi). Frítt verður inn.
Sjáumst síðar.
Bloggsafn
-
▼
2005
(227)
-
▼
júlí
(16)
- Úr sambandi....
- Flytji flytji flytji.....!
- Blóð, sviti og tár og aðrar raunir hins stritandi ...
- Malus á Café Kúltúre í kvöld
- mp3 blog: Ella Fitzgerald - Sunshine Of Your Love
- Amalgam - Live in Vejle
- Live 8 Video Downloads
- Málmiðnaðarnám. Vinalegt plögg beint upp úr Frétta...
- Leiðinlegar fréttir... og manni er ekki sama ...la...
- Jæja þá....
- Ameríski kvartett Keith Jarrett
- Blár og allir litir regnbogans....
- Kiddi bloggar...
- Síðbúinn pistill um tónleika ferð Amalgam um Jótla...
- nú og ..!
- Sænskur ostur...
-
▼
júlí
(16)
Um mig / about me
- Siggidóri
- Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,