FRÍTT INN.
Malus:
Ása Bjarnadóttir - söngur
Birgir Baldursson - trommur
Sigurður Þór Rögnvaldsson - gítar
Sigurdór Guðmundsson - rafbassi
28. jún. 2005
Just another day at the ....
Malus æfing í morgunn. Skrapp í ræktina. Búðaráp fyrir og eftir. Engir bassastrengir til á landinu sem henta. M-Project æfing í kvöld.
Malus tónleikar á næstunni:
30. Júní - Pravda
21. Júlí - Hressó
31. Júlí - Hressó
Dagsetning M-Project tónleikanna er enn þá á reiki.
Malus tónleikar á næstunni:
30. Júní - Pravda
21. Júlí - Hressó
31. Júlí - Hressó
Dagsetning M-Project tónleikanna er enn þá á reiki.
27. jún. 2005
Eyfellskir sundgarpar.
Ég rabbaði helling við afa minn um helgina. Fann þessa mynd af honum (á netinu) og fleirum við Seljavallalaug á árum áður. Hann stendur fremst á myndinni (6. frá vinstri).
Árni Sigurðsson á Bjarkarlandi (Árni Kristinn Sigurðsson) var föðurbróðir Baldvins afa. Eini albróðir Kristjáns Sigurðar Sigurðssonar langa-afa míns.
Sundnemendur og kennarar við Seljavallalaug árið 1928, tekin á myndavél Árna Sigurðssonar á Bjarkarlandi. Kennararnir sem standa aftast eru Leifur Auðunsson í Dalsseli (t.v.) og Árni Sigurðsson á Bjarkarlandi. Nemendurnir eru, talið frá vinstri: Ólafur Guðmundson á Núpi, Sveinn Kristjánsson í Miðeyjarhólma, Kjartan Björnsson á Efstu-Grund, Sveinbjörn Sveinbjörnsson á Efstu-Grund, Ólafur Kristjánsson á Seljalandi, Baldvin Sigurðsson frá Steinmóðarbæ (býr nú í Eyvindarhólum), Magnús Sigurjónsson í Hvammi (aftan við Baldvin), Jón Einarsson á Núpi, Einar Sæmundsson í Stóru-Mörk (framan við Jón), Axel Magnússon á Núpi, Leó Ingvarsson í Neðra-Dal, Einar Jónsson á Ásólfsskála (framan við Leó), Gísli Einarsson á Núpi, Magnús Kristjánsson á Seljalandi og óþekktur nemandi.
Steinmóðarbær mun verða í hlutverki hús á sléttum Ameríku í kvikmynd Sigurjóns Sighvatssonar og Baltasar Kormákar A Little Trip to Heaven.
Árni Sigurðsson á Bjarkarlandi (Árni Kristinn Sigurðsson) var föðurbróðir Baldvins afa. Eini albróðir Kristjáns Sigurðar Sigurðssonar langa-afa míns.
Sundnemendur og kennarar við Seljavallalaug árið 1928, tekin á myndavél Árna Sigurðssonar á Bjarkarlandi. Kennararnir sem standa aftast eru Leifur Auðunsson í Dalsseli (t.v.) og Árni Sigurðsson á Bjarkarlandi. Nemendurnir eru, talið frá vinstri: Ólafur Guðmundson á Núpi, Sveinn Kristjánsson í Miðeyjarhólma, Kjartan Björnsson á Efstu-Grund, Sveinbjörn Sveinbjörnsson á Efstu-Grund, Ólafur Kristjánsson á Seljalandi, Baldvin Sigurðsson frá Steinmóðarbæ (býr nú í Eyvindarhólum), Magnús Sigurjónsson í Hvammi (aftan við Baldvin), Jón Einarsson á Núpi, Einar Sæmundsson í Stóru-Mörk (framan við Jón), Axel Magnússon á Núpi, Leó Ingvarsson í Neðra-Dal, Einar Jónsson á Ásólfsskála (framan við Leó), Gísli Einarsson á Núpi, Magnús Kristjánsson á Seljalandi og óþekktur nemandi.
Steinmóðarbær mun verða í hlutverki hús á sléttum Ameríku í kvikmynd Sigurjóns Sighvatssonar og Baltasar Kormákar A Little Trip to Heaven.
26. jún. 2005
Athyglisverð helgi.
Föstudagur: Er orðinn eigandi að húsnæði. Gigg með Malus í Borgarnesi (hér hafa fæst orð minnsta ábyrgð).
Laugardagur: Fjölskylduhittingur systkina móður minnar á Eyvindarhólum undir Eyjafjöllum. Leiðinlegt veður á laugardeginum en var orðið fínt í dag. Margt athyglisvert annars.
Sunnudagur: Tónleikar með Tyft á Pravda. Mjög flott stuff hjá Hilmari og co.
Almennt... mjög lítið sofið þessa helgi. Best að bæta úr því fljótlega.
Laugardagur: Fjölskylduhittingur systkina móður minnar á Eyvindarhólum undir Eyjafjöllum. Leiðinlegt veður á laugardeginum en var orðið fínt í dag. Margt athyglisvert annars.
Sunnudagur: Tónleikar með Tyft á Pravda. Mjög flott stuff hjá Hilmari og co.
Almennt... mjög lítið sofið þessa helgi. Best að bæta úr því fljótlega.
24. jún. 2005
Hljómsveitin Malus leikur á Búðarkletti í Borgarnesi í kvöld.
Tónleikarnir hefjast kl 22:30.
Malus verður í ljúfri stemmingu framan af kvöldi en bregður sér svo í groove gírinn. Jazzað popp, funk, r&b, jazz og blús verður í hávegum haft.
Tónlist eftir t.a.m. Sting, Stevie Wonder, George Michael.
Lög þekkt í flutningi: Soundgarden, Dionne Warwick, Marvin Gaye, Björk, Erykah Badu, Simply Red, Bruce Hornsby, Chet Baker, o.fl., o.fl.!
Malus skipa:
Ása Bjarnadóttir - söngur
Birgir Baldursson - trommur
Sigurður Rögnvaldsson - gítar
Sigurdór Guðmundsson - bassi
Aðgangseyrir er 1000 kr.
Vonandi sér maður sem flesta í góðum fíling.
Malus verður í ljúfri stemmingu framan af kvöldi en bregður sér svo í groove gírinn. Jazzað popp, funk, r&b, jazz og blús verður í hávegum haft.
Tónlist eftir t.a.m. Sting, Stevie Wonder, George Michael.
Lög þekkt í flutningi: Soundgarden, Dionne Warwick, Marvin Gaye, Björk, Erykah Badu, Simply Red, Bruce Hornsby, Chet Baker, o.fl., o.fl.!
Malus skipa:
Ása Bjarnadóttir - söngur
Birgir Baldursson - trommur
Sigurður Rögnvaldsson - gítar
Sigurdór Guðmundsson - bassi
Aðgangseyrir er 1000 kr.
Vonandi sér maður sem flesta í góðum fíling.
23. jún. 2005
21. jún. 2005
Grannar.... þó ekki magrar.
Svona af því ég fer að flytja...!
Ég virðist eiga nokkuð músíkalska nágranna .. sem er í sjálfu sér mjög eðlilegt. Í gegnum tíðna hef ég heyrt gítar spil í formi þungarokks æfinga, berast í gegnum vegginn sem og einhverskonar flaututóna. Ungur drengur hér rétt hjá sést endrum og eins þramma með gítar og gott ef bróðir hans (eða eitthvað) hafi ekki blásturshljóðfæri undir höndum. Einstaka sinnum hafa mér borist trompet tónar til eyrna, frá næstu húsalengju að ég tel. Gott ef það er bara ekki þessi drengur hér!
Spurning hvað mínir tilvonandi grannar dundi sér við!
Ég virðist eiga nokkuð músíkalska nágranna .. sem er í sjálfu sér mjög eðlilegt. Í gegnum tíðna hef ég heyrt gítar spil í formi þungarokks æfinga, berast í gegnum vegginn sem og einhverskonar flaututóna. Ungur drengur hér rétt hjá sést endrum og eins þramma með gítar og gott ef bróðir hans (eða eitthvað) hafi ekki blásturshljóðfæri undir höndum. Einstaka sinnum hafa mér borist trompet tónar til eyrna, frá næstu húsalengju að ég tel. Gott ef það er bara ekki þessi drengur hér!
Spurning hvað mínir tilvonandi grannar dundi sér við!
18. jún. 2005
17
Sice er í bænum um helgina og eyddum við síðdeginu og kvöldinu í gær niðrí bæ. Við stóðum nú aldrei lengið við á hverjum stað. Röltum mikið um bæinn og snæddum á Shalimar.
Veðrið náttúrulega klikkað og gerði alveg daginn.
Ekki þótti mér nú tónlistaratriðin neitt gríðarlega spennandi. Sá þó ágætis latinband spila á Ingólfstorgi, þar sem Steini Teague var að spila ásamt fleirum. Ekki næ ég alveg þessu samstarfi þeirra Hildar Völu og Stuðmanna. Brilliant "múv" af þeirra hálfu (svona fyrir sumarið a.m.k.) en held að Hildur ætti nú bara að setja saman eigið band.
Annars vorum við bara komin snemma heim.
Góðar stundir!
Veðrið náttúrulega klikkað og gerði alveg daginn.
Ekki þótti mér nú tónlistaratriðin neitt gríðarlega spennandi. Sá þó ágætis latinband spila á Ingólfstorgi, þar sem Steini Teague var að spila ásamt fleirum. Ekki næ ég alveg þessu samstarfi þeirra Hildar Völu og Stuðmanna. Brilliant "múv" af þeirra hálfu (svona fyrir sumarið a.m.k.) en held að Hildur ætti nú bara að setja saman eigið band.
Annars vorum við bara komin snemma heim.
Góðar stundir!
16. jún. 2005
Jazz Improvisation: Advice from the Masters
Transcriptjónin mjakast áfram.... sem og að troða meiri tónlist í tölvuna.
Jazz Improvisation: Advice from the Masters
Jazz Improvisation: Advice from the Masters
15. jún. 2005
M-Project - lán - free jazz
Matti er búinn að hóa saman M-Projectinu og er verið að reyna að hittast vikulega og telja í lögin hans. Krefjandi skítur hjá kallinum. Skemmtilegt.
Það gengur prýðilega þrátt fyrir að enn eigi allur hópurinn eftir að hittast á sama tíma. Upptekið lið...! Eða eitthvað.
Í öðrum fréttum er það t.a.m. að allar okkar lána-umleitanir virðast vera að smella saman, þannig að.... best að dusta rykið af sultarólinni.
Svo er free jazzinn að ríða öllum tröllum á eftirfarandi mp3-bloggum:
www.ofmirroreye.net
www.justforaday.blogspot.com
Það gengur prýðilega þrátt fyrir að enn eigi allur hópurinn eftir að hittast á sama tíma. Upptekið lið...! Eða eitthvað.
Í öðrum fréttum er það t.a.m. að allar okkar lána-umleitanir virðast vera að smella saman, þannig að.... best að dusta rykið af sultarólinni.
Svo er free jazzinn að ríða öllum tröllum á eftirfarandi mp3-bloggum:
www.ofmirroreye.net
www.justforaday.blogspot.com
Malus í Borgarnesi 24. júní
Hljómsveitin Malus mun spila á Búðarkletti föstudaginn 24. júni n.k.
Tónleikarnir hefjast kl. 22:30.
Fögnum miðsumri, Jónsmessu, og bara öllu... og röltum á "Klettinn"
Flott tjaldstæði í Borgarnesi og nágrenni, þannig að það er enginn afsökun... ;)
Meira síðar..!
Tónleikarnir hefjast kl. 22:30.
Fögnum miðsumri, Jónsmessu, og bara öllu... og röltum á "Klettinn"
Flott tjaldstæði í Borgarnesi og nágrenni, þannig að það er enginn afsökun... ;)
Meira síðar..!
14. jún. 2005
Í dag...
Skrifaði ég undir pappíra (nokkrir eftir samt). Fór í ræktina. Fræddist um og grófst fyrir um tengsl fjölskyldu Ásu Bjarna. við Brúarlands/Hrafnkelsstaða hluta minnar familíu. Heilmikill samgangur þar á milli. Æfði mig og skrifaði upp hluta af bassalínu.
Talandi um samgang og samstarf þessara fjölskyldna...! Þá kom Ása mér skemmtilega á óvart í gær. Hún FRAMKVÆMDI nokkuð sem ég hef verið að spá í svona öðru hvoru í smá tíma. Ekki hef ég minnst einu orði um þessar vangaveltur mínar við nokkurn mann. Ekki fann ég neinn flöt á þessum pælingum mínum, reyndi svo sem ekkert sérstaklega kannski heldur. En Ása virðist hafa fengið hugrenningar mínar beint í æð.
Hún kynnti fyrir mér frumsaminn texta eftir sjálfan sig sem hún samdi við lagið mitt You Turn.
Magnað!
Það hefur svo sem jaðrað við "kúlmissi" vegna þess. ;-)
Spurning um að telja í fljótlega og sjá hvernig virkar.
Heyra má 2 útgáfur af laginu á netinu.
You Turn - upptaka frá burtfarartónleikum mínum í fyrra vor.
You Turn - Upptaka með Amalgam frá ágúst í fyrra.
Talandi um samgang og samstarf þessara fjölskyldna...! Þá kom Ása mér skemmtilega á óvart í gær. Hún FRAMKVÆMDI nokkuð sem ég hef verið að spá í svona öðru hvoru í smá tíma. Ekki hef ég minnst einu orði um þessar vangaveltur mínar við nokkurn mann. Ekki fann ég neinn flöt á þessum pælingum mínum, reyndi svo sem ekkert sérstaklega kannski heldur. En Ása virðist hafa fengið hugrenningar mínar beint í æð.
Hún kynnti fyrir mér frumsaminn texta eftir sjálfan sig sem hún samdi við lagið mitt You Turn.
Magnað!
Það hefur svo sem jaðrað við "kúlmissi" vegna þess. ;-)
Spurning um að telja í fljótlega og sjá hvernig virkar.
Heyra má 2 útgáfur af laginu á netinu.
You Turn - upptaka frá burtfarartónleikum mínum í fyrra vor.
You Turn - Upptaka með Amalgam frá ágúst í fyrra.
13. jún. 2005
Þar með er það búið...
Ef 24 % væru lánsvextir, þá mundi maður aldrei taka það lán a.m.k.
http://www.sky.com/skynews/article/0,,31500-13367675,00.html
http://www.sky.com/skynews/article/0,,31500-13367675,00.html
12. jún. 2005
Létt grilluð hægri kinn og klezmer-balkan.
Reif mig frá nýhöfnum lagasmíðum í dag og dreif mig á tónleika hljómsveitarinnar Schpilkas á Jómfrúnni í dag. Það var hin besta skemmtun og var veðrið að brillera yfir sig. En sökum tveggja tíma kyrrsetu í sólinni, þá er nú sjáanlegur munur á lit sitt hvors helmings andlits míns. Fyndið.
Annars ætlaði ég aldeilis að sjá rakarann minn, hann Jökul, spila með Earth Affair á Mandela tónleikunum sem sýndir voru í sjónvarpinu fyrr í kvöld. Ég var ekki nógu snöggur að viðtækinu þar sem þeir voru fyrsta atriðið. Missti af þeim. Bummha!
Svo tók ég upp á því að steinsofna... hvað er að gerast .. vaknaði og leið eins og flóðhest á trambólíni (ekki spyrja). Þannig að einhver slappleiki í gangi. Maginn tæpur, fékk einnig heiftarlega í magan rétt fyrir gigg á fimmtudaginn (ekki stress samt). En það jafnaði sig samt áður en við byrjuðum að spila sem betur fer.
Held barasta að ég þukli á bassanum mínum .. eina sem er í boði.
Annars ætlaði ég aldeilis að sjá rakarann minn, hann Jökul, spila með Earth Affair á Mandela tónleikunum sem sýndir voru í sjónvarpinu fyrr í kvöld. Ég var ekki nógu snöggur að viðtækinu þar sem þeir voru fyrsta atriðið. Missti af þeim. Bummha!
Svo tók ég upp á því að steinsofna... hvað er að gerast .. vaknaði og leið eins og flóðhest á trambólíni (ekki spyrja). Þannig að einhver slappleiki í gangi. Maginn tæpur, fékk einnig heiftarlega í magan rétt fyrir gigg á fimmtudaginn (ekki stress samt). En það jafnaði sig samt áður en við byrjuðum að spila sem betur fer.
Held barasta að ég þukli á bassanum mínum .. eina sem er í boði.
11. jún. 2005
Nothin' but blues.
Áhugasamir geta nælt sér í fræðsluefni frá Abersold um blúsinn. Play-a-long bókin Nothin' but blues á PDF.
Plús nokkur svöl lög með Stevie Wonder og Herbie Hancock ásamt nótum HÉR.
Plús nokkur svöl lög með Stevie Wonder og Herbie Hancock ásamt nótum HÉR.
10. jún. 2005
Malus
Jómfrúar gigg hljómsveitarinnar Malus fór sómasamlega fram fyrir stuttu síða. Við náðum að skrapa saman í tvær æfingar fyrir tónleikana. Stuð!
Viðtökur voru með ágætum og var þetta bara hin besta skemmtun.
Skemmtilega "skitsó" prógram.
1. Do it the hard way - standard (t.d Chet Baker)
2. Blue Skies - standard
3. Holding back the years - Simply Red
4. Living for the city - Stevie Wonder
5. Cowboys and Angels - George Michael
6. Be still me beating heart - Sting
7. People make the world go 'round - Micahel Jackson, The Stylistics, Marc Dorsey og fleiri
8. Jesus to a child - George Michael
9. You have been loved - George Michael
10. The way it is - Bruce Hornsby
11. Straight to my heart - Sting
12. Black Hole Sun - Soundgarden
13. Nighs in white satin - Procal Harum
14. Fragile - Sting
15. Gee Baby, Ain't I Good To You? - standard
16. The Gentle Rain - Standard
17. Everytime we say goodbye - Standard
18. Tyrone - Erykah Badu
19. Heard it through the grapevine - Marvin Gaye, Gladys Knight & the Pips o.fl.
20. The Look of love - Dionne Warwick. o.fl.
Viðtökur voru með ágætum og var þetta bara hin besta skemmtun.
Skemmtilega "skitsó" prógram.
1. Do it the hard way - standard (t.d Chet Baker)
2. Blue Skies - standard
3. Holding back the years - Simply Red
4. Living for the city - Stevie Wonder
5. Cowboys and Angels - George Michael
6. Be still me beating heart - Sting
7. People make the world go 'round - Micahel Jackson, The Stylistics, Marc Dorsey og fleiri
8. Jesus to a child - George Michael
9. You have been loved - George Michael
10. The way it is - Bruce Hornsby
11. Straight to my heart - Sting
12. Black Hole Sun - Soundgarden
13. Nighs in white satin - Procal Harum
14. Fragile - Sting
15. Gee Baby, Ain't I Good To You? - standard
16. The Gentle Rain - Standard
17. Everytime we say goodbye - Standard
18. Tyrone - Erykah Badu
19. Heard it through the grapevine - Marvin Gaye, Gladys Knight & the Pips o.fl.
20. The Look of love - Dionne Warwick. o.fl.
9. jún. 2005
Hressó í kvöld
Staður: Hressó
Stund: 22:00 í kvöld fimmtudaginn 9. júní.
Hverjir:
Ása Bjarnadóttir - söngur
Sigurður Þór Rögnvaldsson - gítar
Sigurdór Guðmundsson - bassi
Birgir Baldursson - trommur
=Malus
Efnisskrá: Aldeilis allskonar, popp, rokk, djass, blús, funk, R'n'B.
Aðgangseyrir: 0 kr.
Þú mætir: JÁ
7. jún. 2005
ABBA anyone?
Segjum að maður væri að díjeiast einhverstaðar, til manns kæmi sérlega hífað kvenndi og bæði um "eitthvað hresst með ABBA", þá mundi ég skella þessu HÉR á fóninn!
ofmirroreye.net/blog/2005/05/abba-reinterpreted/
ofmirroreye.net/blog/2005/05/abba-reinterpreted/
6. jún. 2005
mp3 jazz bloggurum plöggað
Bill Frisell, Tori Amos, Pat Metheny og fleira hresst @ www.retrobabe1.blogspot.com
Fullt af útgáfum af Stormy Weather @ www.moistworks.com
Standard mánaðarinns @ www.xanaxtaxi.blogspot.com
Alltaf gott efni @ www.gunterlikesfrenchfries.blogspot.com. Þýtt á ensku.
Allskonar súrleiki @ www.ofmirroreye.net/blog, John Zorn, Masada og þess háttar.
Allskonar jazz og einstaka funk @ www.etnobofin.blogspot.com
"Mainstream jazz" @ www.quietfm.com/jcblog
Lead sheet og allskonar jazz röfl úr munni saxafónleikara @ www.jazzauthority.blogspot.com
Góðar stundir!
Fullt af útgáfum af Stormy Weather @ www.moistworks.com
Standard mánaðarinns @ www.xanaxtaxi.blogspot.com
Alltaf gott efni @ www.gunterlikesfrenchfries.blogspot.com. Þýtt á ensku.
Allskonar súrleiki @ www.ofmirroreye.net/blog, John Zorn, Masada og þess háttar.
Allskonar jazz og einstaka funk @ www.etnobofin.blogspot.com
"Mainstream jazz" @ www.quietfm.com/jcblog
Lead sheet og allskonar jazz röfl úr munni saxafónleikara @ www.jazzauthority.blogspot.com
Góðar stundir!
4. jún. 2005
Skoða íbúðir ... hægri - vinstri ...
http://mbl.is/mm/fasteignir/fasteign/?eign=159965
http://mbl.is/mm/fasteignir/fasteign/?eign=162640
http://mbl.is/mm/fasteignir/fasteign/?eign=162023
http://mbl.is/mm/fasteignir/fasteign/?eign=161434
http://mbl.is/mm/fasteignir/fasteign/?eign=163478
http://mbl.is/mm/fasteignir/fasteign/?eign=161176
http://mbl.is/mm/fasteignir/fasteign/?eign=164824
http://mbl.is/mm/fasteignir/fasteign/?eign=162683
En sem komið er líst okkur lang best á þessa hér:
http://mbl.is/mm/fasteignir/fasteign/?eign=164209 .... þá er bara að ... !!!
http://mbl.is/mm/fasteignir/fasteign/?eign=162640
http://mbl.is/mm/fasteignir/fasteign/?eign=162023
http://mbl.is/mm/fasteignir/fasteign/?eign=161434
http://mbl.is/mm/fasteignir/fasteign/?eign=163478
http://mbl.is/mm/fasteignir/fasteign/?eign=161176
http://mbl.is/mm/fasteignir/fasteign/?eign=164824
http://mbl.is/mm/fasteignir/fasteign/?eign=162683
En sem komið er líst okkur lang best á þessa hér:
http://mbl.is/mm/fasteignir/fasteign/?eign=164209 .... þá er bara að ... !!!
2. jún. 2005
Íbúð á íbúð ofan ... er það ekki blokk þá eða ..!?
Við hjúin höfum verið í manískum íbúðaskoðunarham seinustu daga og kveld. Skoðað á netinu og keyrt um hverfi á kvöldin. Í dag fórum við og kíktum á þessar íbúðir:
3ja herbergja 83,7fm íbúð í litlu fjölbýli
og
3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Í TEIGAHVERFI.
Sú fyrri kemur nú frekar til greina. En á morgun verður svo kíkt á helling í viðbót.
3ja herbergja 83,7fm íbúð í litlu fjölbýli
og
3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Í TEIGAHVERFI.
Sú fyrri kemur nú frekar til greina. En á morgun verður svo kíkt á helling í viðbót.
1. jún. 2005
Amstur hamstur
Skólaslit í gær með hitting kennara á eftir, mjög gaman og sumir buðu óvænt upp á annsi hressandi skemmtiefni.
Ómar Guðjóns. er reyndar að hætta sem gítarkennari og verður eftirsjá af þeim eðal manni úr okkar röðum.
En Paul Anka heldur áfram að swinga með rokkið.... núna er það "Smells like teen spirit" @ www.quietfm.com
Ómar Guðjóns. er reyndar að hætta sem gítarkennari og verður eftirsjá af þeim eðal manni úr okkar röðum.
En Paul Anka heldur áfram að swinga með rokkið.... núna er það "Smells like teen spirit" @ www.quietfm.com
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)
Bloggsafn
-
▼
2005
(227)
-
▼
júní
(29)
- Malus á Pravda í kvöld kl. 22:00
- Just another day at the ....
- Eyfellskir sundgarpar.
- Athyglisverð helgi.
- Hljómsveitin Malus leikur á Búðarkletti í Borgarne...
- Sice 24 ára í dag.
- Real bækur og aðrar nótnabækur, upprituð sóló og a...
- Grannar.... þó ekki magrar.
- 17
- Jazz Improvisation: Advice from the Masters
- Hætta í kaffinu ..? ;-)
- M-Project - lán - free jazz
- Malus í Borgarnesi 24. júní
- Í dag...
- Keith Jarrett
- hehe!
- Þar með er það búið...
- Ég mundi a.m.k. kveljast...!
- Létt grilluð hægri kinn og klezmer-balkan.
- Nothin' but blues.
- Malus
- Hressó í kvöld
- ABBA anyone?
- mp3 jazz bloggurum plöggað
- Skoða íbúðir ... hægri - vinstri ...
- You Can Have Watergate, Just Gimme Some Bucks and ...
- How music affects language
- Íbúð á íbúð ofan ... er það ekki blokk þá eða ..!?
- Amstur hamstur
-
▼
júní
(29)
Um mig / about me
- Siggidóri
- Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,