Sice er í bænum um helgina og eyddum við síðdeginu og kvöldinu í gær niðrí bæ. Við stóðum nú aldrei lengið við á hverjum stað. Röltum mikið um bæinn og snæddum á Shalimar.
Veðrið náttúrulega klikkað og gerði alveg daginn.
Ekki þótti mér nú tónlistaratriðin neitt gríðarlega spennandi. Sá þó ágætis latinband spila á Ingólfstorgi, þar sem Steini Teague var að spila ásamt fleirum. Ekki næ ég alveg þessu samstarfi þeirra Hildar Völu og Stuðmanna. Brilliant "múv" af þeirra hálfu (svona fyrir sumarið a.m.k.) en held að Hildur ætti nú bara að setja saman eigið band.
Annars vorum við bara komin snemma heim.
Góðar stundir!
18. jún. 2005
Bloggsafn
-
▼
2005
(227)
-
▼
júní
(29)
- Malus á Pravda í kvöld kl. 22:00
- Just another day at the ....
- Eyfellskir sundgarpar.
- Athyglisverð helgi.
- Hljómsveitin Malus leikur á Búðarkletti í Borgarne...
- Sice 24 ára í dag.
- Real bækur og aðrar nótnabækur, upprituð sóló og a...
- Grannar.... þó ekki magrar.
- 17
- Jazz Improvisation: Advice from the Masters
- Hætta í kaffinu ..? ;-)
- M-Project - lán - free jazz
- Malus í Borgarnesi 24. júní
- Í dag...
- Keith Jarrett
- hehe!
- Þar með er það búið...
- Ég mundi a.m.k. kveljast...!
- Létt grilluð hægri kinn og klezmer-balkan.
- Nothin' but blues.
- Malus
- Hressó í kvöld
- ABBA anyone?
- mp3 jazz bloggurum plöggað
- Skoða íbúðir ... hægri - vinstri ...
- You Can Have Watergate, Just Gimme Some Bucks and ...
- How music affects language
- Íbúð á íbúð ofan ... er það ekki blokk þá eða ..!?
- Amstur hamstur
-
▼
júní
(29)
Um mig / about me
- Siggidóri
- Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,