Tónleikarnir sem ég minntist í síðustu færslu, voru fínir. Ég saknaði þess þó að heyra ekki í Skúlanum.
Annars var ég að vinna alla helgina.
TOP 5 í iTunes hjá mér seinustu viku:
Cloud Stopper - Chris Speed - Swell Henry
Fever skin - Torun Eriksen - Glittercard
Höfnun - Óskar Guðjónsson & Skúli Sverrisson - Eftir Þögn
You Turn - Amalgam - Live in Vejle
Last Beginning - Chris Speed - Swell Henry
Annars virðist sem 378 lög hafi rúllað í gegn þessa vikun. Samtals 1 dagur og 7 og 1/2 tími. Er það ekki ágætis hlustun á þessum síðust og verstu tímum.
Mögnuð þessi tækni.
Bloggsafn
-
▼
2005
(227)
-
▼
maí
(25)
- Sunnudagsrúntur...
- Sumarnótt
- Hvenær er maður orðinn seinn?
- The EFI MP3 page
- In the spirit of Jaco Pastorius ...
- Bara klassík...
- Já hey...!
- Helgin...
- Welcome to the....
- Sniðug síða fyrir byrjendur í jazz spuna (eða tónl...
- Allir á Eyjó...!!!
- ANKAnaleg músík.
- Helgin...
- Rock Swings !!
- Nemendatónleikar.
- Til hamingju Steinar.
- Allir á Steinar.....!
- Vorhreingerning.
- Ragga...
- Próf
- Mæli með að fólk skelli sér á:
- dags: 05.05.05, kl. 23:45
- I got ants in my pants
- Engin Skúli...
- Meðmæli:
-
▼
maí
(25)
Um mig / about me
- Siggidóri
- Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,