Jæja þá fer að styttast í UK för mína. Það verður chillað í London yfir helgina og svo verður fjölmennt á Ronnie Scotts á mánudagskvöldið til að sjá Dave Weckl Quartet spila fyrir gesti og gangandi. Í quartetnum er t.a.m. bassaleikarinn Tom Kennedy sem ku þykja ansi slingur með gígjuna og verðu gaman að sjá og heyra þá spila.
Jazzclub Ronnie Scotts, location.
Annars var ég að bæta inn linkum á kantinn. t.a.m. hjá hollenska rafbassaleikaranum Frans Vollink, tékkið endilega á mp3 stuffinu hans svo er hann með ýmsar "transcriptions" líkt og kollegi hans Lucas Pickford.
Svo er stefnan að hafa smá Jaco Pastorius DVD áhorf niðrí FÍH annaðkvöld (mánudaginn 24 maí) kl. 20:00, fyrir áhugasama er einfaldast að mæta á svæðið, eða hafa samband.
Góðar stundir.
Bloggsafn
-
▼
2004
(273)
-
▼
maí
(19)
- All that jazz!
- Congratulations Siim..!!
- Veðrahamur
- 31...!
- Test I'm trying out this new "Blogger Users Can ...
- Já já !!
- bíddu ha??!!
- Elvin Jones látinn.
- Graduation pics!!
- Fín mynd .. hvað varð um fókusinn??
- Langur dagur...!
- Davíð Þór Jónsson með álegg dagsins. Smurostur me...
- ;)
- Próf ..
- Hvernig væri að skella sér..!!
- Everyday people..!
- Já jæja.. þá er maður búinn að þessu..! Fór svo út...
- hmm best að prufa...!
- Pictures from Ung Jazz 2004 @ Hotel Borg in Reykja...
-
▼
maí
(19)
Um mig / about me
- Siggidóri
- Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,