16. ágú. 2005

Still crazy!!

Enn er maður nú hálf lemstraður eftir veikindi seinustu viku og djamm helgarinnar. Siggi og Sandra voru djömmuð úr landi, só tú spík.

Ég hitti svo Sigga aðeins í dag, kaffi og sænskur píanó jazz.

Í kvöld var ég svo að fara yfir form og parta með 3/5 af nemenda blússamspili úr Reykjanesbæ sem mun spila á Ljósanótt 3 sept. og á blúshátíð 1. sept.

Annars er að bresta á með síðsumri ... sem er ágætt.

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker