10. ágú. 2005

Malus á Rósenberg"Jazz-funk-groove-popp"-sveitin MALUS mun spila á tónleikum á Café Rósenberg (Lækjargötu 2 (við hliðina á Kebab-staðnum og Café Óperu) fimmtudaginn 11. ágúst.

Tónleikarnir hefjast kl. 22:00.

Malus skipa:

Ása Bjarnadóttir - söngur
Birgir Baldursson - trommur
Sigurður Rögnvaldsson - rafgítar
Sigurdór Guðmundsson - rafbassi.


Aðgangseyrir er 700 kr.Biggi og Siggi að ræða málin.

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker