4. ágú. 2005

Siggi tekur á sig rögg...

...og er farinn að blogga, enda ekki seinna vænna enda er drengurinn að fara til Svíþjóðar innan skamms til náms. Kiddi er kominn með nýja blogg/heimasíðuslóð líka, snerill.com.

Þeir félagarnir verða að spila með hinu eiturhressa jazz-grúf bandi Auto-Reverse á Rósenberg á laugardaginn 6 ágúst og spila milli 23:00-02:00. Hvet ég alla til að mæta á þetta frábæra band og gleðjast með gumum. FRÍTT INN og stemming.

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker