
diddywah.blogspot.com býður upp á gamla sólslagara (með meiru). T.a.m. "Are You My Woman? (Tell Me So)" með The Chi-Lites, ansi kunnuglegt stef þar á ferð... var það ekki Beyoncé Knowles sem nýtti sér það? Hitt lagið er líka mjög fyndið/kúl/ óldskúl-FUNK. "I Believe In Miracles" með Jackson Sisters. Spurning hvort þær séu skyldar þeim bræðrum.

Groove on!