20. ágú. 2005

RÚV stendur alltaf fyrir sínu....

Bendi á og mæli með þessum eðal tónlistarþáttum:

Þættir úr lífi Bill Evans
Í tveimur þáttum fjallar Helga Laufey Finnbogadóttir um píanóleikarann Bill Evans, sem var í hópi helstu áhrifavalda í djassheiminum eftir miðja síðustu öld.

Fnykur
Samúel Jón Samúelsson, sem oftast er kenndur við hljómsveitina Jagúar, fjallar í nokkrum þáttum um fönktónlist, sögu hennar og helstu boðbera.

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker