15. jún. 2005

M-Project - lán - free jazz

Matti er búinn að hóa saman M-Projectinu og er verið að reyna að hittast vikulega og telja í lögin hans. Krefjandi skítur hjá kallinum. Skemmtilegt.

Það gengur prýðilega þrátt fyrir að enn eigi allur hópurinn eftir að hittast á sama tíma. Upptekið lið...! Eða eitthvað.

Í öðrum fréttum er það t.a.m. að allar okkar lána-umleitanir virðast vera að smella saman, þannig að.... best að dusta rykið af sultarólinni.


Svo er free jazzinn að ríða öllum tröllum á eftirfarandi mp3-bloggum:

www.ofmirroreye.net

www.justforaday.blogspot.com

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker