26. jún. 2005

Athyglisverð helgi.

Föstudagur: Er orðinn eigandi að húsnæði. Gigg með Malus í Borgarnesi (hér hafa fæst orð minnsta ábyrgð).

Laugardagur: Fjölskylduhittingur systkina móður minnar á Eyvindarhólum undir Eyjafjöllum. Leiðinlegt veður á laugardeginum en var orðið fínt í dag. Margt athyglisvert annars.

Sunnudagur: Tónleikar með Tyft á Pravda. Mjög flott stuff hjá Hilmari og co.

Almennt... mjög lítið sofið þessa helgi. Best að bæta úr því fljótlega.

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker