18. jún. 2005

17

Sice er í bænum um helgina og eyddum við síðdeginu og kvöldinu í gær niðrí bæ. Við stóðum nú aldrei lengið við á hverjum stað. Röltum mikið um bæinn og snæddum á Shalimar.

Veðrið náttúrulega klikkað og gerði alveg daginn.
Ekki þótti mér nú tónlistaratriðin neitt gríðarlega spennandi. Sá þó ágætis latinband spila á Ingólfstorgi, þar sem Steini Teague var að spila ásamt fleirum. Ekki næ ég alveg þessu samstarfi þeirra Hildar Völu og Stuðmanna. Brilliant "múv" af þeirra hálfu (svona fyrir sumarið a.m.k.) en held að Hildur ætti nú bara að setja saman eigið band.
Annars vorum við bara komin snemma heim.
Góðar stundir!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker