21. jún. 2005

Grannar.... þó ekki magrar.

Svona af því ég fer að flytja...!

Ég virðist eiga nokkuð músíkalska nágranna .. sem er í sjálfu sér mjög eðlilegt. Í gegnum tíðna hef ég heyrt gítar spil í formi þungarokks æfinga, berast í gegnum vegginn sem og einhverskonar flaututóna. Ungur drengur hér rétt hjá sést endrum og eins þramma með gítar og gott ef bróðir hans (eða eitthvað) hafi ekki blásturshljóðfæri undir höndum. Einstaka sinnum hafa mér borist trompet tónar til eyrna, frá næstu húsalengju að ég tel. Gott ef það er bara ekki þessi drengur hér!

Spurning hvað mínir tilvonandi grannar dundi sér við!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker