28. sep. 2008
Menn Ársins - Fyrsti diskur Manna Ársins er kominn í búðir og er Íslenska plata vikunar á Rás 2
Mánudaginn 29. September 2008 kemur út fyrsta hljómplata hljómsveitarinnar Menn Ársins.
Platan er einnig plata vikunar á Rás 2 í viku 40 (28. Sept. -5. Okt.)
Platan var að mestu hljóðrituð í Lundgaard Studios hljóðverinu í Danmörku dagana 13.-17. Nóvember 2007. Nokkur lög höfðu áður verið hljóðrituð í Stúdíó Hljóðrita í Hafnarfirði.
Yfirtökur (overdub) og upptökur á aukahljóðfærum ýmiskonar stóðu svo yfir frá Janúar til Júní 2008.
Loka hljóðblöndun fór svo fram í Hljóðrita þar sem Guðmundur Kristinn “Kiddi Hjálmur” Jónsson og Hafþór “Haffi tempó” Karlsson sáu um að snúa tökkum undir vökulum “Manna”eyrum.
Tón- og hljóðjöfnun (mastering) var svo í höndum Kevin Metcalfe hjá The Soundmasters í Bretlandi.
Hönnun umslags: Menn Ársins og Steinar Valdimar Pálsson.
Ljósmyndir: Sigurdór Guðmundsson (og Grímur Bjarnason sem tók hljómsveitarmyndina)
Fjöldaframleiðsla: Disc Makers (USA)
Framleiðsla og dreifing: Menn ársins ehf.
Platan verður fáanleg í verslunum Skífunar (og víðar) frá og með mánudeginum 29. September 2008.
Hægt er að hlusta á plötuna á eftirtöldum vefsíðum:
http://www.last.fm/music/Menn+%C3%81rsins/Menn+%C3%81rsins
http://www.new.facebook.com/pages/Menn-Arsins/9428193486
http://www.ilike.com/artist/Menn+%C3%81rsins/songs
http://www.myspace.com/mennarsins (6 lög)
Vefverslanir:
www.tonlist.is
http://www.digstation.com/AlbumDetails.aspx?albumID=ALB000022811
http://grapewire.net/ (innan tíðar)
http://indiestore.7digital.com/mennarsins (innan tíðar)
Augun opnast
Lag og texti: Sváfnir Sigurðarson
Haraldur Vignir: píanó, rafgítar, raddir
Kjartan Guðnason: trommur, ásláttur
Sigurdór Guðmundsson: rafbassi
Sváfnir Sigurðarson: kassagítar, söngur
Kristján Matthíasson: fiðla
Sigurgeir Agnarsson: selló
Running a Motorway
Lag og texti: Haraldur Vignir Sveinbjörnsson
Haraldur Vignir: hljómborð, gítar, söngur
Kjartan Guðnason: trommur, snerlakór, ásláttur
Sigurdór Guðmundsson: bandalaus bassi, rafbassi
Sváfnir Sigurðarson: gítar
Emil Friðfinnsson: horn
Stefán Jón Bernharðsson: horn
Guðmundur Hafsteinsson: flugelhorn
Póstkort
Lag og texti: Sváfnir Sigurðarson
Haraldur Vignir: píanó, raddir
Kjartan Guðnason: trommur
Sigurdór Guðmundsson: rafbassi
Sváfnir Sigurðarson: kassagítar, söngur
Kristján Matthíasson: fiðla
Sigurgeir Agnarsson: selló
Allt að gerast
Lag : Menn Ársins
Texti: Sváfnir Sigurðarson
Haraldur Vignir: hljómborð, rafgítar, raddir
Kjartan Guðnason: trommur, ásláttur
Sigurdór Guðmundsson: bandalaus bassi
Sváfnir Sigurðarson: rafgítar, söngur
Hans Christian “HC” Erbs: trompet
Mary Kelly
Lag og texti: Haraldur Vignir Sveinbjörnsson
Haraldur Vignir: hljómborð, rafgítar, söngur
Kjartan Guðnason: trommur
Sigurdór Guðmundsson: rafbassi
Sváfnir Sigurðarson: rafgítar
What Good is a Love Song
Lag og texti: Haraldur Vignir Sveinbjörnsson
Haraldur Vignir: hljómborð, raddir
Kjartan Guðnason: trommur
Sigurdór Guðmundsson: rafbassi
Sváfnir Sigurðarson: kassagítar, rafgítar, söngur
Emil Friðfinnsson: horn
Stefán Jón Bernharðsson: horn
Sjáumst fljótlega aftur
Lag og texti: Sváfnir Sigurðarson
Haraldur Vignir: rafgítar
Kjartan Guðnason: trommur
Sigurdór Guðmundsson: bandalaus bassi
Sváfnir Sigurðarson: kassagítar, munnharpa, söngur
Þögnin heyrir allt
Lag og texti: Sváfnir Sigurðarson
Haraldur Vignir: hljómborð, raddir
Kjartan Guðnason: trommur, ásláttur
Sigurdór Guðmundsson: rafbassi
Sváfnir Sigurðarson: kassagítar, söngur
Guðmundur Hafsteinsson: trompet
Þegar augu okkar mætast
Lag og texti: Sváfnir Sigurðarson
Haraldur Vignir: hljómborð, raddir
Kjartan Guðnason: trommur
Sigurdór Guðmundsson: bandalaus bassi
Sváfnir Sigurðarson: kassagítar, söngur
Love to Turn You On
Lag og texti: Menn Ársins
Haraldur Vignir: hljómborð, kassagítar, raddir
Kjartan Guðnason: trommur, ásláttur
Sigurdór Guðmundsson: rafbassi
Sváfnir Sigurðarson: rafgítar, söngur
Last Chance to Say Goodbye
Lag og texti: Haraldur Vignir Sveinbjörnsson
Haraldur Vignir: rhodes, söngur
Kjartan Guðnason: trommur, víbrafónn, ásláttur
Sigurdór Guðmundsson: bandalaus bassi
Sváfnir Sigurðarson: kassagítar, rafgítar
12 Steps to the Liquor Store
Lag: Sigurdór Guðmundsson & Haraldur Vignir Sveinbjörnsson
Texti: Haraldur Vignir Sveinbjörnsson
Haraldur Vignir: wurlitzer, söngur
Kjartan Guðnason: trommur, klapp, kór
Sigurdór Guðmundsson: rafbassi, klapp, kór
Sváfnir Sigurðarson: gítar, klapp, kór
Hans Christian “HC” Erbs: trompet
Steinar Sigurðarson: tenor saxafónn
Søren Østergaard: kór
Jazper Lindenhoff: kór
Menn Ársins:
Haraldur Vignir Sveinbjörnsson
Kjartan Guðnason
Sigurdór Guðmundsson
Sváfnir Sigurðarson
Um mig / about me
- Siggidóri
- Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,