19. maí 2006
Búlgaría
Stefnan tekin á Búlgaríu með Tónlistarskóla Reykjanesbæjar innan skamms. Það verður athyglisvert og spennandi. Leiðinlegt að það stangast algerlega á við afmælis hátíð FÍH
Tónlistarskóli Reykjanesbæjar
Kennaraferð til Búlgaríu
Dagur 1.
Mæting í Leifsstöð: kl. 04:45
Brottfarartími: kl. 07:00
Komutími til Varna: kl. 15:00
Leiðsögumaður okkar hittir okkur og fer með hópinn á Aqua Hótel í Varna, þar sem gist er fyrstu nóttina.
www.aquahotels.com
Kl. 18:00 Móttaka og kynning á dagskrá ferðarinnar.
Kl. 19:00 ?? Sinfóníutónleikar í Listasafni Varnaborgar
Kl. 20:00 Kvöldverður
Dagur 2.
Morgunverður
Kl. 08:30 Lagt af stað til Veliko Turnovo
Kl. 12:00 Komið til Veliko Turnovo
Skoðunarferð um Samovoden-markaðinn
Frjálstími
Kl. 13:15 Lagt af stað til Arbanassi
Kl. 13:30 Fæðingarkirkjan í Arbanassi skoðuð, m.a. freskur frá XVI-XVII öld.
Kl. 14:00 Lagt af stað til Sofia
Kl. 17:30 Komutími til Sofia
Hótel: St. Sofia Hotel
www.svetasofia-alexanders.com
Kl. 18:30 Farið í Bulgaria Concert Hall. Göngufæri.
Kl. 19:00 Tónleikar: Hátíðartónleikar Sofia College of Music (85 ára afmæli skólans)
Kl. 21:00 Kvöldverður
Dagur 3.
Morgunmatur
Kl. 09:00 Fylgst með æfingu hjá kórnum “Dætur Orfeusar” www.bulgarianvoices.com
Frjálstími
Kl. 13:30 Skoðunarferð um Sofia
Kl. 16:30 Komið aftur á hótelið.
Kl. 18:30 Tónleikar: Yulangelo og Trio Rhodopea
Kl. 20:30 Kvöldverður á veitingastaðnum “Beyond the Alley Behind the Cuðboard”
Dagur 4.
Morgunmatur
Kl. 09:00 Lagt af stað til Ihtiman (eða Lisichevo)
Kl. 10:00 Hittum “local folklore group to enjoy some of their authentic singing”.
kl. 11:30 Lagt af stað til borgarinnar Plovdiv
kl. 13:00 Hótel: Trimontium Hotel, Plovdiv
(www.trimontium-princess.com)
Frjálstími
kl. 14:30 Skoðunarferð um Plovdiv (“Friday mosque, Roman theatre, St. Constantine and Helen, the House of Hindliyan”).
Heimsækjum einnig Tónlistarmenntaskólann í Plovdiv.
Frjálstími
kl. 19:30 Kvöldverður
Dagur 5.
Morgunmatur
Kl. 09:00 Lagt af stað til Bachkovo-klausturs (30 mín. akstur)
Skoðunarferð um klaustursvæðið.
Kl. 11:00 Haldið áfram til Shiroka Luka (2 klst. akstur)
Kl. 13:00 Hádegisverður í boði heimafólks í Shiroka Luka
Kl. 14:30 Heimsókn í Þjóðlagatónlistarskólann í Shiroka Luka. Hittum þar tónlistarkennara, stjórnendur og nemendur.
Kl. 17:00 Lagt af stað aftur til Plovdiv (ca. 2 ½ klst. akstur) Kvöldið frjálst.
Dagur 6.
Morgunmatur
kl. 8:30 Lagt af stað til Nessebar (“one of the UNESCO World heritage sites, famous for its ancient churches and charming atmosphere”) – við Svartahafið.
Kl. 12:00 Komið til Nessebar
Frjálstími
Kl. 14:00 Lagt af stað aftur til Varna (ca. 2 klst. akstur)
Kl. 16:00 Heimsókn í Archaeological Museum í Varna (“to see the largest ever collection of ancient golden treasures excavated in Bulgarian lands”).
Kl. 17:00 Ekið til Golden Sands (ca. 30 mín. akstur)
Hótel: Imperial Hotel, part of Riviera Holiday club (5*) Golden Sands. www.rivierabulgaria.com
Frjálstími
Kl.?? 20.00 Kvöldverður
Dagur 7.
Morgunmatur
Frjálstími
Kl. 15:00 Ekið til bæjarins Balchik (ca.1 klst. akstur)
Kl. 16:00 Heimsókn í Royal Palace of the Romanian Queen Mary and the botanical garden.
Vín-smakk/-kynning í Royal Palace.
Kl. 17:30 Ekið til bæjarins Chukurovo.
Kl. 18:00 Lokahóf í boði TR: Kvöldverður með búlgarskri þjóðlagahljómsveit og þjóðdönsum
Dagur 8.
Morgunmatur
Frjálstími fyrir hádegi.
Kl. 12:00 Skila herbergjum.
Kl. 13:30 Lagt af stað á flugvöllinn í Varna
Flugtími kl. 16:00
Komutími til Íslands kl. 18:10
Um mig / about me
- Siggidóri
- Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,