Jæja, þá styttist óðum í að þorrinn hefji innreið sína í tilveru okkar og er veðráttan eftir því. Snjóflóðahætta fyrir vestan,snjór og hálka á vegum víðs vegar. Leiðinlegi hluti vinnu minnar er oftast að keyra þangað, við misgóðar aðstæður. Reykjanesbrautin er eitthvað sem maður saknar ekkert svona dags daglega. Hvað þá þegar veðrið og færðin er eins og hún er um þessar mundir. En maður verður að þjösnast áfram og trúa á betri tíð með blóm í haga.
Bill Evans túlkaði staðhæfinguna um að við verðum/hljótum að trúa á vorið, á þennan máta árið 1977.
Jazz og samtöl.
Bloggsafn
-
▼
2005
(227)
-
▼
janúar
(18)
- x-
- Trúmál?
- Nú og..!
- Jazz útvarp?
- Blót
- Arnar Eggert stingur í Stúf.
- Í dag var ég að ..
- Trúir þú á vorið?
- ÍE: Frjósemisgen fundið // Breed on ..!!
- A common inversion under selection in Europeans
- Allir á iði?
- Mannrækt.
- The Da Vinci Code
- Back 2 work
- Sko.
- Kominn á klakann.
- Hvar er ég?
- Nýir hlekkir á tónlistarblogg á kantinum.
-
▼
janúar
(18)
Um mig / about me
- Siggidóri
- Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,