23. jan. 2006

Ömurlegasti dagur ársins í dag

Nú er það svart því rannsóknir breska vísindamannsins Cliff Arnall sýna að dagurinn í dag er sá mæðulegasti á árinu. Meira af Mbl.is

Svo sem prýðilegur dagur.

Stóð þó í stappi í hádeginu. Úti í kuldanum... stefnir allt í hálsbólgu!

Það sem (tónlistar-) maður þarf að leggja á sig !

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker