
Ég hlusta nánast alltaf á einhverskonar "random" (slembi hlustun?!) eða á sérhannaða spilunarlista sem eiga að þjóna einhverjum tilgangi.
Þetta er toppurinn skv. mælingu iTunes spilarans hjá mér.
42 lög voru spiluð 7 sinnum eða oftar.
Music, photos and everyday life + dash of random stuff.