16. sep. 2005

Kenny Garrett á Jazzhátíð Reykjavíkur 1. okt..!!!Saxófónleikarann Kenny Garrett með kvartett sinn en í honum eru trommuleikarinn Jeff "Tain" Watts, David Kikoski á píanó en bassaleikari er óráðinn enn. Þessir
tónleikar verða haldnir á laugardagskvöld 1. október á NASA.

Forsala aðgöngumiða
hefst á mánudag 19. september kl. 10 og fer fram í 3 verslunum Skífunnar, í Kringlunni, í Smáralind og verslun þeirra við Laugaveg 26. Einnig er hægt að kaupa miða í forsölu á vefsíðunni www.midi.is og síðan hefst miðasala við innganginn á hverjum tónleikastað einni klukkustund fyrir tónleika.Sérlega TÖFF.

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker