11. jan. 2005

Mannrækt.

Jæja ég hafði það af að koma mér í ræktina í dag. Keypti mér árskort. Svo nú verður tekið á því, jafnt og þétt. Alltof langt síðan maður fór seinast, og í raun svolítið ógnvænlegt hvað það virðist vera fljót að tapast niður það sem maður hefur þó lagt inn fyrir. Já jólin eru hættuleg.

Í spilaranum: Fréttir á RÚV.

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker